The Foreign Desk: Hækkandi meðalaldur íbúa

Dansende ældre
Ljósmyndari
Yadid Levy / Norden.org
Í þessum þætti útskýrir Michael Booth hvernig reynt er á Norðurlöndum að líta á hækkandi meðalaldur sem efnahagslegt tækifæri fremur en byrði.

The Foreign Desk og Norræna ráðherranefndin hafa tekið höndum saman við gerð þáttaraðar þar sem kafað er ofan í alþjóðlega mikilvægt efni frá svæðinu í fimm sérstökum þáttum. Stilltu á The Foreign Desk (hlekkur hér að neðan) og kynntu þér nýjar hugmyndir með Michael Booth og frábærum gestum hans:

  • Päivi Sillanaukee, ráðuneytisstjóri félags- og heilbrigðismálaráðuneytis Finnlands
  • Martti Hetemäki, ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytis Finnlands
  • Britt Monti, skapandi stjórnandi í hönnunardeild IKEA
  • Christian Wittenkamp Hansen, deildarstjóri nýsköpunardeildar í velferðarmálum, Living Lab, hjá Kaupmannahafnarborg
  • Lennart Johansson, aðalráðgjafi hjá jarðfræðirannsóknarmiðstöð Stokkhólms

Vinsamlegast takið eftir að þetta hlaðvarp er aðeins á ensku.