Í formennskuáætlun sinni leggur Ísland áherslu á þrjú svið: að standa vörð um lýðræðið, að standa vörð um líffræðilegan fjölbreytileika og að efla kunnáttu í norrænu tungumálunum.