Oddný Harðardóttir, varaforseti Norðurlandaráðs 2020

Oddný Harðardóttir, Nordiska rådets vice president 2020
Ljósmyndari
Johannes Jansson/norden.org
Oddný Harðardóttir er kjörinn forseti Norðurlandaráðs árið 2020.

Hún hefur setið á Alþingi síðan 2009. Oddný er þingmaður Samfylkingarinnar. Hún er fulltrúi í flokkahópi jafnaðarmanna í Norðurlandaráði.

Á Alþingi situr Oddný í efnahags- og viðskiptanefnd og hún hefur verið varaformaður íslensku landsdeildarinnar í Norðurlandaráði frá 2017.

Oddný Harðardóttir var kjörin varaforseti fyrir árið 2020 á þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi 2019.