Norrænn sérfræðingahópur hjá Sameinuðu þjóðunum: Svona brúum við lífeyrisbilið

13.03.19 | Viðburður
Nordic Solutions at CSW

Nordic Solutions at CSW 

Photographer
Pontus Hook
„Tools for change – closing the economic and life course gap” er yfirskrift fundar norræns sérfræðingahóps á kvennaráðstefnunni í New York. Hópurinn ræðir um mögulegar lausnir á hnattrænu réttlætismáli: hið oft og tíðum ævilanga tekjubil milli kvenna og karla.

Upplýsingar

Dates
13.03.2019
Location

FN
New York,
Bandaríkin

Type
Umræðufundur

Hvernig geta lönd heimsins byggt upp velferðarkerfi sem stuðlar að jafnrétti?

Umfjöllunarefni kvennaráðstefnuinnar, CSW63 á þessu ári er hvernig ríki heimsins geta byggt upp velferðarkerfi sem stuðlar að jafnrétti.

Meginábyrgð kvenna um allan heim á börnum og öldruðum hefur áhrif á ævitekjur þeirra. Þær eru minna á vinnumarkaði eða vinna í meira mæli hlutastörf sem skilar þeim lægri eftirlaunum.

Þetta ævilanga misvægi í dreifingu ábyrgðar og tekna er félagslegt réttlætismál sem stjórnvöld og aðilar vinnumarkaðarins eiga eftir að leysa úr. 

Þetta er norræni sérfræðingahópurinn: 

  • Ms. Nanna Højlund, varaformaður danska alþýðusambandsins og forkona Kvennaráðsins í Danmörku (Gender gaps in the Danish labour market: How do we address them and where are the challenges?)
  • Kolbeinn Stefánsson, sérfræðingur á Hagstofu Íslands (Equal Rights to Earn and Care and funding of the parental leave system)
  • Thore Hansen, Vinnumála og velferðarstofnun Noregs (Gender Issues and Redistributive Mechanisms in the Norwegian Pension System to reduce the gender pension gap)
  • Hanna Onwen-Huma, sérfræðingur á jafnrettisskrifstofu Félags- og heilbrigðismálaráðuneytis Finnlands (Gender mainstreaming as a tool to ensure compatibility of social security polies with gender equality goals)
  • Heini Möller, forstöðumaður eftirlits með siðareglum hjá lögfræðisviði sænsku almannatryggingastofnunarinnar (the impact of the integration of gender issues in the entire Swedish Social Insurance’s activities – real before and after example/s)
  • Fundarstjóri: Ruti Levtov, rannsóknastjóri hjá Promundo

Ert þú á CSW? Velkomin/n í fundarherbergi 12, 13. mars kl 10-11.15 að bandarískum tíma!

BEIN ‚UTSENDING FRÁ UMRÆÐUNUM: Miðvikudaginn 13. mars, kl. 15-16.15 að dönskum tíma