Norræni LGBTI-sjóðurinn
Upplýsingar
Nánari upplýsingar um fjárveitingar má finna í leiðarvísi fyrir þau sem hyggjast sækja um styrk úr Norræna LGBTI-sjóðnum ásamt viðmiðunarreglum sjóðsins.
Umsóknarfrestur: Nálgast má umsóknareyðublað á www.nikk.no um það bil einum mánuði áður en umsóknarfresturinn rennur út ár hvert.
Samband: nikk@genus.gu.se
Opnað verður fyrir umsóknir til Norræna LGBTI-sjóðsins 1. september 2022 og er umsóknarfrestur til 30. september.