Norræni LGBTI-sjóðurinn

12.08.22 | Fjármögnunarmöguleiki
Frá og með árinu 2021 hefur NIKK haft umsjón með Norræna LGBTI-sjóðnum fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Markmið sjóðsins er að efla norrænt samstarf á sviði LGBTI-mála innan ramma stefnumarkandi viðauka við norræna samstarfsáætlun um jafnréttismál og áherslusviða hennar.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Financial framework
50.000–500.000 DKK
Countries
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð

Nánari upplýsingar um fjárveitingar má finna í leiðarvísi fyrir þau sem hyggjast sækja um styrk úr Norræna LGBTI-sjóðnum ásamt viðmiðunarreglum sjóðsins.

Umsóknarfrestur: Nálgast má umsóknareyðublað á www.nikk.no  um það bil einum mánuði áður en umsóknarfresturinn rennur út ár hvert.

Samband: nikk@genus.gu.se

Opnað verður fyrir umsóknir til Norræna LGBTI-sjóðsins 1. september 2022 og er umsóknarfrestur til 30. september.