Norrænar upplýsingar um kynjafræði (NIKK)

Nordisk information för kunskap om kön, NIKK, er samstarfsstofnun sem heyrir undir Norrænu ráðherranefndina. Hlutverk NIKK er að vinna að markmiðum norrænu samstarfsáætlunarinnar um jafnréttismál ásamt viðaukanum um hinsegin málefni. Sú vinna snýst að mestu leyti um að taka saman og dreifa á strategískan hátt upplýsingum um rannsóknr, pólitík, þekkingu og aðgerðir útfrá samnorrænum og þverfaglegum sjónarmiðum. NIKK hefur jafnframt umsjón með Norrænum jafnréttissjóði og Norrænum LGBTI-sjóði fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar.

Information

Póstfang

NIKK, Nationella sekretariatet för genusforskning Box 709, SE-405 30 Göteborg

Contact
Tölvupóstur

Content

    Persons
    News
    Publications
    Funding opportunities