Norrænar upplýsingar um kynjafræði (NIKK)

Verkefni Norrænna upplýsinga um kynjafræði (NIKK) er að safna saman rannsóknum, stefnumálum og framkvæmd á sviði jafnréttismála,sem gerðar eru í þjóðlöndunum, út frá norrænum sjónarmiðum, og miðla til allra sem áhuga hafa á málefninu. Miðla skal samanburðarupplýsingum um jafnréttismál og kynjarannsóknir á Norðurlöndum. Markmiðið er að miðlun þessarar þekkingar geti orðið undirstaða pólitískrar umræðu á Norðurlöndum og á alþjóðavettvangi.

Information

Póstfang

NIKK,
Nationella sekretariatet för genusforskning
Box 709, SE-405 30 Göteborg

Contact
Tölvupóstur

Content