Norræna velferðarnefndin á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna – „Mikilvægur vettvangur til þess að styrkja jafnrétti á Norðurlöndum og í heiminum“
Norræna velferðarnefndin tók þátt í fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna dagana 11.–14. mars. Á fundinum hittu Eva Lindh, formaður nefndarinnar, og Tone Wilhelmsen Trøen, varaformaður, ráðherra, þingmenn og fulltrúa ýmissa samtaka sem vinna að kvenréttindamálum í heiminum. Að þeirra m...