Efni

14.04.21 | Fréttir

Umræður um lög um þungunarrof í Færeyjum

Norræna velferðarnefndin í Norðurlandaráði hefur í þessari viku rætt um lög um þungunarrof og jafnrétti í Færeyjum. Nefndin tók þá ákvörðun að ræða málið aftur á næsta fundi og mun bjóða sérfræðingum á sviðinu og fulltrúum Sameinuðu þjóðanna að fjalla nánar um málið.

13.04.21 | Fréttir

Norðurlandaráð blæs til baráttu gegn stafrænu kynferðisofbeldi

Velferðarnefnd Norðurlandaráðs vill takast á við niðrandi og hatursfulla orðræðu á netinu. Þessi tilhneiging sækir á og bitnar sérstaklega á konum sem verða fyrir kynferðislegri áreitni og er ýtt út úr opinberri umræðu með hótunum.

10.03.19 | Yfirlýsing

Declaration of Support towards the role of the UN Women in the realisation of the 2030 Agenda for Sustainable Development

The Nordic Council of Ministers for Gender Equality Declaration of Support towards the role of the UN Women in the realisation of the 2030 Agenda for Sustainable Development on the occasion of the 63rd Session of the Commission of the Status of Women and the bilateral meeting with the E...

10.01.20 | Upplýsingar

Um Norræn jafnréttisáhrif á vinnumarkaði

Jafnrétti kynjanna og mannsæmandi atvinnutækifæri fyrir alla eru meðal brýnustu viðfangsefna í heiminum í dag. Bregðast verður við þeim með því að vinna saman og skiptast á þekkingu og upplýsingum, á staðbundnum, svæðisbundnum og alþjóðlegum vettvangi.

08.01.21

Health

Norrænir jafnréttisvísar
08.01.21

Income

Norrænir jafnréttisvísar