Efni

10.09.21 | Fréttir

Rafræn heilbrigðisþjónusta á að vera öllum aðgengileg

Rafræn tækni á heilbrigðissviði eykur velferð borgara á Norðurlöndum en ekki eiga allir jafn auðvelt með að notfæra sér rafræna þjónustu sem ryður sér til rúms í síauknum mæli. Norræna velferðarnefndin mælir þess vegna með því að Norræna ráðherranefndin skapi forsendur fyrir því að aldr...

07.09.21 | Fréttir

Covid19 bitnar á andlegri heilsu barna og ungmenna sem standa höllum fæti

Covid19 hefur bitnað sérstaklega illa á ungu fólki sem stendur höllum fæti fyrir. Þetta kom fram á sameiginlegum fundi Norðurlandaráðs milli Lenu Hallgren, félagsmálaráðherra Svíþjóðar og Norrænu velferðarnefndarinnar sem hefur óskað eftir ítarlegri greiningu á málinu, fyrirbyggjandi að...

10.03.19 | Yfirlýsing

Declaration of Support towards the role of the UN Women in the realisation of the 2030 Agenda for Sustainable Development

The Nordic Council of Ministers for Gender Equality Declaration of Support towards the role of the UN Women in the realisation of the 2030 Agenda for Sustainable Development on the occasion of the 63rd Session of the Commission of the Status of Women and the bilateral meeting with the E...

10.01.20 | Upplýsingar

Um Norræn jafnréttisáhrif á vinnumarkaði

Jafnrétti kynjanna og mannsæmandi atvinnutækifæri fyrir alla eru meðal brýnustu viðfangsefna í heiminum í dag. Bregðast verður við þeim með því að vinna saman og skiptast á þekkingu og upplýsingum, á staðbundnum, svæðisbundnum og alþjóðlegum vettvangi.

08.01.21

Health

Norrænir jafnréttisvísar
08.01.21

Income

Norrænir jafnréttisvísar