Efni
Fréttir
Norrænt samstarf á árinu sem leið
Árið 2020 bauð upp á óvæntar áskoranir í norrænu samstarfi vegna covid-19-faraldursins. Engu að síður hafa verið fjölmargir viðburðir og mikil þróun innan vébanda Norðurlandasamstarfsins. Hér er yfirlit yfir sumt af því markverðasta sem átti sér stað í norrænu samstarfi á árinu sem leið...
Leiðin mörkuð að grænni Norðurlöndum
Norrænt samstarf tekur grænni og sjálfbærari stefnu en áður á árinu 2021. Leiðin var mörkuð með framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir árið 2030. Auk áherslunnar á græn málefni veitir framkvæmdaáætlun næstu fjögurra ára samstarfinu við almannasamtök aukið vægi.
Útgáfur
Yfirlýsingar
Declaration of Support towards the role of the UN Women in the realisation of the 2030 Agenda for Sustainable Development
The Nordic Council of Ministers for Gender Equality Declaration of Support towards the role of the UN Women in the realisation of the 2030 Agenda for Sustainable Development on the occasion of the 63rd Session of the Commission of the Status of Women and the bilateral meeting with the E...
Fjármögnunarmöguleiki
Upplýsingar
Tölfræði
Taktu þátt í umræðunni á Twitter - #sharethecare, #NordicEquality




