Efni
Fréttir
Svona verður jafnrétti tryggt í grænum umskiptum á Norðurlöndum
Hver er munurinn á milli kynjanna þegar kemur að losun á Norðurlöndum? Hver eru áhrif hinna grænu umskipta á jafnrétti á vinnumarkaði? Sem stendur skortir þekkingu til að svara þessum spurningum – og þar með til að leysa loftslagsvandann svo vel sé, að mati norrænu jafnréttisráðherranna...
Handbók er ætlað að koma í veg fyrir kynferðislega áreitni í dómstólakerfinu
Með #metoo-hreyfingunni kom í ljós að kynferðisleg áreitni á sér stað alls staðar í samfélaginu, þar á meðal innan dómstólakerfa norrænu landanna. Nú hafa norrænu dómsmálaráðherrarnir tekið saman handbók um vinnu gegn kynferðislegri áreitni í dómstólakerfum Norðurlanda.
Upplýsingar
Yfirlýsingar
We call on governments to stand up for the full and equal enjoyment of LGBTI persons’ human rights
When WorldPride 2021 kicks off in a few days’ time, we – the ministers for equali-ty from the Nordic countries – will be there to show our support for equal rights. We will continue working to improve our legislation and counteract hate, ignorance and prejudice so that lesbian, gay, bis...
Declaration of Support towards the role of the UN Women in the realisation of the 2030 Agenda for Sustainable Development
The Nordic Council of Ministers for Gender Equality Declaration of Support towards the role of the UN Women in the realisation of the 2030 Agenda for Sustainable Development on the occasi...
Útgáfur
Fjármögnunarmöguleiki
Tölfræði
Taktu þátt í umræðunni á Twitter - #sharethecare, #NordicEquality



