Sækja um styrki frá Norrænu velferðarmiðstöðinni (NVC)

10.09.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Markmiðið með styrkjaáætlun NVC er að efla norrænt samstarf milli stofnana sem fara með málefni fatlaðra. Styrkir eru veittir til verkefna sem fela í sér samstarf milli norræna stofnana sem fara með málefni fatlaðra og sambærilegra stofnana í grannríkjunum þ.e. í Eistlandi, Lettlandi, Litháen og í Norðvestur-Rússlandi.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Countries
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð
Lettland
Eistland
Litháen
Rússland