Norræna ráðherranefndin um félags- og heilbrigðismál (MR-S)

Samstarfi norrænu ríkisstjórnanna á sviði félags- og heilbrigðismála er stjórnað af norrænu félags- og heilbrigðisráðherrunum, sem saman mynda MR-S. Norræna samstarfið á sviði félags- og heilbrigðismála byggir á sameiginlegum gildum, en þau eru undirstaða norræna velferðarlíkansins.

Information

Póstfang

Nordisk Ministerråd
Ved stranden 18,
1061 København K

Content

    Persons
    News
    Declaration
    Information
    Funding opportunities