Norræna upplýsingaveitan um kynjafræði (NIKK)

Verkefni Norrænu upplýsingaveitunnar um kynjafræði (NIKK) er að safna og miðla rannsóknum, stefnumótun og starfsemi á sviði jafnréttismála í hverju landi fyrir sig og setja í norrænt samhengi sem höfðar til breiðs hóps haghafa. Það sem á að miðla eru samanburðarupplýsingar um stöðu jafnréttismála og kynjarannsókna á öllum Norðurlöndum. Tilgangurinn er að sú þekking sem miðlað er geti orðið grunnur að stefnumótunarumræðum á Norðurlöndum og alþjóðlega.

Upplýsingar

Póstfang

NIKK, Nationella sekretariatet för genusforskning, Box 709, SE-405 30 Göteborg

Tengiliður
Tölvupóstur

Efni

Einstaklingar