Stefna Norrænu ráðherranefndarinnar um samþættingu sjálfbærrar þróunar, jafnréttis og sjónarmiða réttinda barna og málefna ungmenna

Information

Publish date
Abstract
Sjálfbær þróun, jafnrétti, réttindi barna og sjónarmið ungs fólk eru svið sem almennt eru mikilvæg í allri starfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar. Öllum sem starfa hjá eða á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar, óháð málaflokki, ber skylda til að virða þetta. Með því að efla þetta starf tryggjum við að starfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar einkennist af sjálfbærni, jafnrétti, inngildingu, fulltrúalýðræði og aðgengi.
Publication number
2020:718