Sjálfboðavinna á Norðurlöndum – samstaða á nýjum tímum

Information

Publish date
Abstract
Sjálfboðavinna hefur mikið gildi sem slík, en hún stuðlar einnig að samstöðu og eflir aðrar mikilvægar stoðir samfélagsins. Á Norðurlöndum hefur sjálfboðavinna jafnframt verið fastur þáttur í lýðræðislegri umræðu og mikilvæg leið til að láta stjórnmálaumræðu ná til allra þjóðfélagshópa. Í skýrslunni kemur fram að sjálfboðavinna á Norðurlöndum einkennist af miklum stöðugleika. Undir yfirborðinu eiga sér þó stað breytingar á uppbyggingu starfsins sem benda til þess að sjálfboðavinna og starfsemi almannasamtaka leiti um þessar mundir í nýjan farveg.
Publication number
2020:030