Samantekt af skýrslunni:Heilsa, líðan og lífsskilyrði ungs hinsegin fólks á Norðurlöndunum

Rannsóknaryfirlit og kortlagning aðgerða

Tietoja

Publish date
Abstract
Þrátt fyrir að lífsskilyrði hinsegin fólks á Norðurlöndum hafi breyst síðustu sjötíu árin, sýna stórar lýðheilsurannsóknir að hinsegin fólk búi við lakari andlega og líkamlega heilsu en aðrir íbúar Norðurlanda. Líf þeirra kynslóða hinsegin fólks sem eru í yngri kantinum mótast einnig í stórum mæli af því að kynhneigð eða kynvitund þeirra falli utan við hinn venjulega gagnkynhneigða ramma. Norræna ráðherranefndin hefur að þessum sökum átt frumkvæði að verkefni til þess að varpa ljósi á líðan ungs hinsegin fólks. NIKK (Nordisk information för kunskap om kön) hefur nú lokið verkefninu og hefur skilað af sér skýrslunni „Hälsa, välmående och livsvillkor bland unga LGBTI-personer i Norden” (íslensk þýðing á titli: Heilsa, líðan og lífsskilyrði ungs hinsegin fólks á  Norðurlöndunum).
Publication number
2021:530