Búa til vinnuvaktara

Medarbejder hos Hallo Norden
Photographer
Hamid Ershad Sarabi
Langar þig að starfa á vettvangi norræns samstarfs? Búðu til vinnuvaktara og fáðu skilaboð um lausar stöður jafnóðum!

Með því að gerast áskrifandi að vinnuvaktara færð þú skilaboð um lausar stöður í norrænu samstarfi jafnóðum og þær eru skráðar.

Hægt er að sníða áskriftina að fag- og áhugasviði hvers notanda, og velja þær stofnanir sem á að vakta. Notanda berast svo skilaboð um leið og staða í norrænu samstarfi, sem hentar honum, er skráð á vefinn.