Hér má sjá allar tillögur að tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2023

Almenningur á Norðurlöndum hefur sent inn tillögur að tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs í ár. Alls bárust dómnefndinni 108 tillögur sem skiptust niður á 88 aðila. Hér að neðan má sjá allan listann flokkaðan eftir löndum.

Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2023 verða veitt fyrirtæki, samtökum eða einstaklingi sem stuðlar að sjálfbærri framleiðslu og notkun á textílefnum.

Öllum er frjálst að senda inn tillögur að tilnefningum. Þann 1. september 2023 kemur í ljós hvaða tillögur dómnefndin velur að tilnefna. Tilkynnt verður um verðlaunahafann á verðlaunahátíð í Ósló þann 31. október.

Svíþjóð

 • Birgitta Nilsson
 • Renewcell
 • Ida Hillebjörk
 • Erikshjälpen Second Hand
 • SWESTEP AB v/ Karl Magnus Mattsson
 • Maria Schmidt Larsson / Seconddesign
 • Spilloteket
 • WOOLPOWER AB
 • Josefine Neumann
 • Kristyna Toms
 • Remake Sthlm, Stockholms Stadsmission
 • FACT Movement
 • Beskow von Post AB
 • The Masterwork Natural Elasticity v/ Miriam Scheller
 • H&M Hennes & Mauritz AB/H&M Group
 • Rekotex / Fabric Resource Sweden AB
 • Hannah Kaspari
 • Coloreel Group AB
 • Garderobscoachen
 • Klädbytardagen/Nordic Swap Day, v/ Sveriges Naturskyddsföring
 • TreeToTextile AB
 • Smart Textiles
 • Angelo da Silveira

Álandseyjar

 • Emmaus Åland 
 • Ålands köp och sälj
 • Ålands Barnmorskeförening r.f.

Danmark

 • Rikke Bech - Newretex
 • DILLING A/S
 • Another Closet
 • Spejder Sport
 • Artikel København
 • Maria Glæsel
 • Else Skjold
 • Tekstilrevolutionen
 • Shadyclub.com, Sille Berthelsen
 • Copenhagen Fashion Week Sustainability Framework
 • Rodinia Generation
 • Forskning og udviklingsprogram for Produkt Design og Materiale Teknologi
 • FJONG Danmark
 • KE Fibertec AS
 • Røde Kors
 • Upcy

Noregur

 • Evangeline Sessford - Upscale design
 • Northern Playground AS
 • Nordic Swapday v/ Norges Naturvernforbund
 • Nordenfjeldske Fibershed
 • Kastel AS
 • Trond-Eirik Husvæg - Uro Studios
 • Eva Kittelsen - My Visible Mend
 • Fæbrik
 • Ingun Grimstad Klepp
 • Framtiden i våre hender
 • Bastante Textile
 • Våren AS
 • Holzweiler Items AS

Grænland

 • Pikumini
 • Isaksen Design
 • Frederikke Platou

Finnland

 • Finlayson Oy
 • Sydvästra Finlands avfallsservice
 • Hanna Nore
 • Pääkaupunkiseudun Kierrätyskeskus Oy
 • Kirsi Niinimäki
 • Tapani Launis/ Arkkitehtitoimisto Tapani Launis Oy
 • Korjauskaupunki
 • FabPatch Vaatelaastari (Oikiat Design Oy)
 • Infinited Fiber Company
 • Lounais-Suomen Jätehuolto Oy
 • Remake Ekodesign Oy, Paula Malleus-Lemettinen
 • Spinnova Oyj
 • Robes Rental Oy
 • Vaatelainaamo Vaatepuu Oy

Ísland

 • Guðrún Borghildur
 • Slembival
 • Ýr Jóhannsdóttir (Ýrúrarí)
 • SPJARA
 • Elvira
 • Rauði krossinn á Íslandi
 • Listaháskóli Íslands/Misbrigði/Morphing Castaways
 • Stúdíó Flétta
 • Aftur
 • Valdís Steinarsdóttir
 • Barnaloppan
 • Sandra ehf

Færeyjar

 • ÖDN WEAR
 • Blái Krossur Føroya
 • Navia
 • Guðrun & Guðrun