Skrifstofur Info Norden

Info Norden er upplýsingaþjónusta Norrænu ráðherranefndarinnar. Tilgangur þjónustunnar er að auðvelda hreyfanleika fyrir þá íbúa sem vilja flytja, starfa, stunda nám eða stofna fyrirtæki yfir landamæri. Skrifstofur Info Norden eru í öllum norrænu löndunum auk Færeyja, Grænlands og Álandseyja.