Info Norden Álandseyjar

Info Norden er upplýsingaþjónusta Norrænu ráðherranefndarinnar. Markmið hennar er að auðvelda frjálsa för einstaklinga á Norðurlöndum. Simaþjónusta Info Norden á Álandseyjum er opin mánudaga til föstudaga kl. 10–16.

Upplýsingar

Póstfang

Ekonomiegatan 1
AX 22100 Mariehamn
Álandseyjar

Tengiliður
Sími
+358 44 733 5779
Tölvupóstur

Efni

Einstaklingar