Ungt fólk á COP28 krefst aukinna áhrifa fyrir löndin í suðri
Á fyrsta degi hinnar tveggja vikna löngu loftslagsráðstefnu, COP28, var ungu fólki gefið sviðið í norræna skálanum og nýtti það tækifærið til þess að krefjast aukinna áhrifa fyrir lönd í suðri.