Flokkahópur miðjumanna

Í flokkahópi miðjumanna eru aðal- og varamenn í Norðurlandaráði frá norrænu löndunum, Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum sem tilheyra frjálslyndum miðjuflokkum, grænum flokkum og kristilegum demókrötum.

Information

Póstfang

Mittengruppen i Nordiska Rådet
v/ Terhi Tikkala
00102 Riksdagen
Finland

Contact
Sími
+358 50 434 5019

Content

  Persons
  News

  Flokkahópur miðjumanna

  Flokkur fólksins (Flf)
  Miðflokkurinn (Mifl)
  Framtíð Álandseyja (ÅF)
  Miðjuflokkur Álandseyja (ÅC)
  Eftir kosningarnar 2011 er miðjuflokkurinn stærsti flokkurinn á lögþingi Álandseyja (7 af 30 fulltrúum). Tveir ráðherrar í landsstjórn Álandseyja eru úr miðjuflokknum.
  Til stofnunar
  Atassut (A)
  Björt framtíð (BF)
  Miðflokkurinn í Finnlandi (cent)
  Miðjuflokkurinn (C)
  Miðjuflokkurinn er sænskur stjórnmálaflokkur með græn frjálslynd málefni á stefnuskrá sinni. Miðjuflokkurinn leggur áherslu á atvinnumál og fyrirtæki, loftslagsmál og velferð.
  Til stofnunar
  Grænir (gröna)
  Grænir, finnskur stjórnmálaflokkur sem hefur umhverfismál á stefnuskrá sinni. Kjósendur flokksins eru flestir borgarbúar.
  Til stofnunar
  Lýðræðisflokkurinn(D)
  Demokraterna (gl. Demokraatit) er grænlenskur lýðræðislegur stjórnmálaflokkur.
  Til stofnunar
  Framsókn
  Framsóknarflokkurinn (Frfl)
  Hållbart Initiativ
  Hållbart Initiativ
  Til stofnunar
  Kristilegir demókratar (KD)
  Kristilegir demókratar eru sænskur stjórnmálaflokkur. Stefnuskrá flokksins byggir á kristilegum gildum þar sem fyrst og fremst er lögð áhersla á málefni sem tengjast umönnun, heilsu, fjölskyldu og atvinnulífi.
  Til stofnunar
  Kristilegir demokratar í Finnlandi (kd)
  Kristeligt Folkeparti (KrF)
  Samtök frjálslyndra(LA)
  Liberalerna (L)
  Flokkur frjálslyndra á Álandseyjum(Lib)
  Flokkur frjálslyndra á Álandseyjum er frjálslyndur stjórnmálaflokkur. Eftir kosningarnar 2007 var flokkurinn stærsti stjórnmálaflokkkur Álandseyja, en í kosningunum 2011 missti flokkurinn mikið fylgi. Nú eru fulltrúar frjálslyndra 6 af 30 á lögþingi Álandseyja og eru þeir í stjórnarandstöðu.
  Til stofnunar
  Umhverfisflokkurinn (MP)
  Umhverfisflokkurinn grænir er sænskur stjórnmálaflokkur sem hefur grænan heima á stefnuskrá sinni. Auk loftslagsmála leggur flokkurinn áherslu á innflytjenda-, mennta- og atvinnumál.
  Til stofnunar
  Miðflokkurinn (M)
  Moderaterne
  Moderaterne (DK)
  Til stofnunar
  Inuit flokkurinn
  Róttækir vinstrimenn (RV)
  Samvinnuflokkurinn
  Sambandsflokkurin (sb)
  Miðjuflokkurinn (Sp)
  Sjálvstýrisflokkurin (Sjfl.)
  Svenska folkpartiet (sv)
  Vinstri flokkurinn(V)
  Vinstri(V), Noregi
  Viðreisn (Vi)
  Viðreisn var stofnuð 24. maí 2016 og fékk sína fyrstu fulltrúa á þing þegar kosið var til Alþingis á haustdögum 2016. Viðreisn er í flokkahópi miðjumanna.
  Til stofnunar