Eftir kosningarnar 2011 er miðjuflokkurinn stærsti flokkurinn á lögþingi Álandseyja (7 af 30 fulltrúum). Tveir ráðherrar í landsstjórn Álandseyja eru úr miðjuflokknum.