Miðjuflokkurinn (C)

Miðjuflokkurinn er sænskur stjórnmálaflokkur með græn frjálslynd málefni á stefnuskrá sinni. Miðjuflokkurinn leggur áherslu á atvinnumál og fyrirtæki, loftslagsmál og velferð.

Information