Kristilegir demókratar eru sænskur stjórnmálaflokkur. Stefnuskrá flokksins byggir á kristilegum gildum þar sem fyrst og fremst er lögð áhersla á málefni sem tengjast umönnun, heilsu, fjölskyldu og atvinnulífi.