Lýðræðisflokkurinn(D)

Demokraterna (gl. Demokraatit) er grænlenskur lýðræðislegur stjórnmálaflokkur. Flokkurinn á 4 af 31 sæti á Landsþinginu og í kosningunum árið 2009 fékk hann 12,7% atkvæða.

Upplýsingar

Póstfang

Grønlands Hjemmestyre
Postboks 132
3900 Nuuk

Tengiliður
Sími
+299 34 50 00