Samstarfsáætlun ráðherranefndar um fiskveiðar og fiskeldi, landbúnað, matvæli og skógrækt 2021–2024

Tietoja

Julkaisupäivämäärä
Kuvaus
Samstarfsáætlunin greinir frá helstu áherslum ráðherranefndarinnar um fiskveiðar og fiskeldi, landbúnað, matvæli og skógrækt á tímabilinu 2021–2024. Áætlunin fjallar um sjálfbært lífhagkerfi og verðmætasköpun, sjálfbær og heilsueflandi matvælakerfi á Norðurlöndum og tilheyrandi aðgerðir sem allar framfylgja framtíðarsýninni um Norðurlönd sem sjálfbærasta og samþættasta svæði heims fyrir árið 2030. Norrænt samstarf stuðlar jafnframt að lausnum á mörgum helstu áskorunum sem ríki heimsins hafa ákveðið að setja í forgang með hinum sautján heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Julkaisunumero
2021:703