Sjálfbærar norðurslóðir – Samstarfsáætlun um málefni norðurslóða 2022–2024

Tietoja

Julkaisupäivämäärä
Kuvaus
Sjálfbær norðurskautssvæði er samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um málefni norðurslóða fyrir tímabilið 2022–2024. Þetta er níunda samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um málefni norðurslóða. Framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar er sú að Norðurlönd verði sjálfbært og samþætt svæði á heimsmælikvarða fyrir 2030. Með áherslu sinni á græn, samkeppnishæf og félagslega sjálfbær Norðurlönd eiga norrænu ríkin að vera í fararbroddi til sjálfbærrar framtíðar. Á norðurskautssvæðum skulu Norðurlöndin í sameiningu stuðla að aukinni þekkingu og söfnun þekkingar á þróun á norðurslóðum og tækifærum svæðisins.
Julkaisunumero
2021:736