Efni

  01.12.21 | Upplýsingar

  Retningslinjer for Nordisk Ministerråds samarbeid med naboene i vest 2021-2023

  26.03.21 | Fréttir

  Norðurlandaráð og Skotland opna á samstarf á COP26

  Forseti Norðurlandaráðs, Bertel Haarder, og talsmaður skoska þingsins, Ken Macintosh, funduðu rafrænt þann 26. mars. Á fundinum var meðal annars rætt um samstarf á loftslagsráðstefnunni COP26, sem fram fer í Glasgow í nóvember.

  14.12.20 | Fréttir

  Kristina Háfoss frá Færeyjum er nýr framkvæmdastjóri Norðurlandaráðs

  Forsætisnefnd Norðurlandaráðs ákvað á fundi sínum 14. desember að ráða Kristinu Háfoss framkvæmdastjóra á skrifstofu ráðsins í Kaupmannahöfn. Kristina Háfoss er þingmaður fyrir Þjóðveldisflokkinn á færeyska lögþinginu. Hún var fjármálaráðherra Færeyja á árunum 2015–2019. Kristina Háfoss...