10 staðreyndir um líffræðilega fjölbreytni á Norðurlöndum
Staða náttúrunnar í heiminum fer ört versnandi. Af átta milljónum dýra- og plöntutegunda á jörðinni er ein milljón í útrýmingarhættu. Við erum einnig í náttúrukreppunni miðri hér á Norðurlöndum. Kynntu þér nánar stöðu líffræðilegrar fjölbreytni á Norðurlöndum – og hvað þú getur gert til þess að snúa þróuninni við.