Stund sannleikans nálgast - munu loftslagsvonirnar rætast
COP27 hófst í norræna skálanum með umræðum þar sem ungt áhrifafólk á sviði loftslagsmála frá Afríkulöndum og Norðurlöndum sagði frá vonum sínum varðandi rammasamning SÞ um loftslagsbreytingar (UNFCCC). Áhersla var á þátttöku ungs fólks, raunverulegar aðgerðir hér og nú ásamt því að bæta...