Deild hagvaxtar og loftslagsmála (VK)

Deild hagvaxtar og loftslagsmála samræmir norrænt samstarf á sviði atvinnu-, orku- og byggðamála (MR-VÆKST), umhverfismála (MR-MK), stafvæðingar (MR-DIGITAL) og efnahags- og fjármálastefnu (MR-FINANS). Deildin sinnir einnig þverfaglegum verkefnum sem snúa að norðurslóðum og sjálfbærri þróun.

Efni