Dagskrá
14.03.23
1.
Þingsetning
1.1.
Gengið frá viðvistarskrá, skjal 2b/2023
1.2.
Samþykkt fundardagskrár, skjal 2c 2023
1.3.
Reglur um þingsköp, skjal 2a/2023
2.
Orka og öryggi
Orkuframboð á Norðurlöndum á óvissutímum.
2.1.
Umræða um málefni líðandi stundar, umræðuskjal, skjal 4/2023
15.03.23
3.
Formleg mál
3.1.
Samþykkt endanlega afgreiddra og viðhaldinna tilmæla, innri ákvarðana og pólitísks samráðs 2022 - Skjal 3/2023
3.2.
Samþykkt ársskýrslu Norðurlandaráðs 2022
4.
Forsætisnefndin
4.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um stefnuáætlun fyrir Norðurlandaráð, A 1904/PRE
4.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að auka grunnfjármögnun norrænna samstarfsstofnana, A 1923/PRE
4.3.
Atkvæðagreiðsla
5.
Varnar- og öryggismál
5.1.
Nefndarálit um þingmannatillög um norrænan stuðning við enduruppbyggingu Úkraínu, A 1932/PRE
5.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um samstarf Norðurlanda um öryggis- og varnarmál, A 1926/PRE
5.3.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að laga skipulag Norðurlandaráðs að breyttum aðstæðum í utanríkis- og öryggismálum, A 1919/PRE
5.4.
Atkvæðagreiðsla
6.
Stefna í alþjóðamálum
6.1.
Forsætisnefndartillaga um stefnu Norðurlandaráðs í alþjóðamálum (A 1946/PRE)
6.2.
Atkvæðagreiðsla
7.
Norræna þekkingar- og menningarnefndin
7.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að bæta samstarf á milli lýðháskóla Norðurlöndum, A 1915/UKK
7.2.
Atkvæðagreiðsla
8.
Norræna sjálfbærninefndin
8.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um sameiginlegar aðgerðir til að draga úr framleiðslu á jarðefnaeldsneyti, 1916/UHN
8.2.
Atkvæðagreiðsla
9.
Vinna Norðurlandaráðs við innlegg í vinnuna með framtíðarsýn Norðurlanda 2025–2030
9.1.
Inngangur að þemaumræðum
Forseti Norðurlandaráðs kynnir þátttöku Norðurlandaráðs í næstu samstarfsáætlun 2030 og dagskrá dagsins, skjal 5/2023. Því næst er erindi frá samstarfsráðherra Norðurlanda á Íslandi um Framtíðarsýn okkar 2030 auk erindis frá gestaræðumanni til að vekja umræður.
9.2.
Stefnumótandi markmið 1: Græn Norðurlönd
Inngangur frá ráðherra, því næst ræður frá forsætisnefnd, flokkahópum og nefndum og frjálsar umræður. Liðnum lýkur með samantekt ráðherra.
9.3.
Stefnumótandi markmið 2: Samkeppnishæf Norðurlönd
Inngangur frá ráðherra, því næst ræður frá forsætisnefnd, flokkahópum og nefndum og frjálsar umræður. Liðnum lýkur með samantekt ráðherra.
9.4.
Stefnumótandi markmið 3: Félagslega sjálfbær Norðurlönd
Inngangur frá ráðherra, því næst ræður frá forsætisnefnd, flokkahópum og nefndum og frjálsar umræður. Liðnum lýkur með samantekt ráðherra.
9.5.
Samantekt á þemaumræðum
Samstarfsráðherra Norðurlanda á Íslandi og varaforseti Norðurlandaráðs taka saman.
10.
Þingslit
10.1.
Forseti Norðurlandaráðs slítur þemaþingi ársins
Fréttir
Yfirlit
Skráning
Ved indgangen til Harpa
Austurbakka 2
101 Reykjavík
Ísland
Flokkahópur jafnaðarmanna – norræna sjálfbærninefndin
Reykjavík
Ísland
Flokkahópur miðjumanna – Forsætisnefndin
Reykjavík
Ísland
Flokkahópur jafnaðarmanna – stjórn, fundur í flokkahóp
Ísland
Flokkahópur jafnaðarmanna – norræna velferðarnefndin
Reykjavík
Ísland
Flokkahópur jafnaðarmanna – norræna hagvaxtar- og þróunarnefndin
Reykjavík
Ísland
Flokkahópur miðjumanna – norræna sjálfbærninefndin
Reykjavík
Ísland
Flokkahópur miðjumanna – norræna hagvaxtar- og þróunarnefndin
Reykjavík
Ísland
Flokkahópur hægrimanna – fundur í flokkahópi
Akrafjall
Ísland
Norræn vinstri græn – fundur í flokkahópi
Ballroom 1, Marriott Edition
Reykjavík
Ísland
Norrænt frelsi – fundur í flokkahópi
Ballroom 2, Marriott Edition
Reykjavík
Ísland
Flokkahópur jafnaðarmanna – norræna þekkingar- og menningarnefndin
Reykjavík
Ísland
Flokkahópur miðjumanna – norræna velferðarnefndin
Reykjavík
Ísland
Flokkahópur miðjumanna – norræna þekkingar- og menningarnefndin
Skarðsheiði
Reykjavík
Ísland
Flokkahópur jafnaðarmanna – fundur í flokkahópi
Esja
Ísland
Flokkahópur miðjumanna – fundur í flokkahópi
Skarðsheiði
Ísland
Flokkahópur miðjumanna – stjórn, fundur í flokkahópi
Skarðsheiði
Ísland
Upplýsingar
Taktu þátt í umræðunni á Twitter - #nrsession
