Dagskrá

  14.03.23

  15.03.23

  09:30 - 10:30

  5.
  Varnar- og öryggismál

  09:30 - 10:30

  5.4.
  Atkvæðagreiðsla

  12:30 - 16:55

  9.
  Vinna Norðurlandaráðs við innlegg í vinnuna með framtíðarsýn Norðurlanda 2025–2030

  13:25 - 14:25

  9.2.
  Stefnumótandi markmið 1: Græn Norðurlönd

  Inngangur frá ráðherra, því næst ræður frá forsætisnefnd, flokkahópum og nefndum og frjálsar umræður. Liðnum lýkur með samantekt ráðherra.

  14:35 - 15:35

  9.3.
  Stefnumótandi markmið 2: Samkeppnishæf Norðurlönd

  Inngangur frá ráðherra, því næst ræður frá forsætisnefnd, flokkahópum og nefndum og frjálsar umræður. Liðnum lýkur með samantekt ráðherra.

  15:45 - 16:45

  9.4.
  Stefnumótandi markmið 3: Félagslega sjálfbær Norðurlönd

  Inngangur frá ráðherra, því næst ræður frá forsætisnefnd, flokkahópum og nefndum og frjálsar umræður. Liðnum lýkur með samantekt ráðherra.

  16:45 - 16:55

  9.5.
  Samantekt á þemaumræðum

  Samstarfsráðherra Norðurlanda á Íslandi og varaforseti Norðurlandaráðs taka saman.

  16:55 - 17:00

  10.
  Þingslit

  16:55 - 17:00

  10.1.
  Forseti Norðurlandaráðs slítur þemaþingi ársins

  Fréttir
  Yfirlit
  Upplýsingar