Leiðir til að vekja áhuga á þemaþingi Norðurlandaráðs 2023

Nordisk Råds session 2022 plenum
Þetta getur þú gert:
1. Notaðu vefsíðu þingsins til að fá yfirsýn
Á vefsíðu þemaþingsins er m.a. að finna hagnýtar upplýsingar, fréttir, fundardagskrá og aðra dagskrá þingsins.
2. Notaðu myllumerkin okkar
Taktu þátt í að skapa umræðu um norræn stjórnmál á samfélagsmiðlum með því að nota myllumerkin okkar tvö: #nrsession og #nrpol.
3. Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum
Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum:
4. Deildu efni um þingið
Einföld leið til að vekja athygli á þemaþingi Norðurlandaráðs er að dreifa fréttum sem við birtum á norden.org.
5. Taktu og dreifðu myndum af þinginu
Deildu þínum eigin myndum og myndskeiðum frá þinginu á Instagram og öðrum samfélagsmiðlum ásamt myllumerkinu okkar #nrsession. Ljósmyndari frá okkur verður líka á staðnum og taka myndir af þinginu. Myndirnar má nota að vild og verður þeim safnað saman hér:
6. Horfðu á beinar útsendingar frá þinginu og skrifaðu athugasemdir
Við sendum beint frá öllum þingfundum: