Beinar útsendingar frá þemaþinginu í Reykjavík
Ljósmyndari
Magnus Fröderberg/norden.org
Hér er hægt að sjá beinar útsendingar frá þemaþingi Norðurlandaráðs 2023 í Reykjavík.
Á þessari síðu verður hægt að horfa á útsendingar frá þingfundi á þemaþinginu 14. og 15. mars.
Athugið að upptökurnar eru með enskri túlkun. Hægt er að kveikja á skjátextum í spilaranum.
Útsending 15. mars
Útsending 14. mars
Tengiliður