Hagnýtar upplýsingar um þing Norðurlandaráðs 2023 í Ósló

Hér er að finna hagnýtar upplýsingar um þing Norðurlandaráðs 2023 í Ósló.

Innskráning

Aðalinngangur Stórþingsins (Løvebakken), Karl Johans gate 22, 0026 Ósló.

Öllum er skylt að skrá sig hér og framvísa gildum skilríkjum við fyrstu komu

Innskráningin er opin

  • Mánudaginn 30.október: 08.30–18.00
  • Þriðjudaginn 31. október: 07.30–17.30
  • Miðvikudaginn 1. nóvember: 07.30–17.30
  • Fimmtudaginn 2. nóvember: 07.30–15.00

Nafnspjald

Öllum verður úthlutað nafnspjaldi við skráningu sem af öryggisástæðum er skylt að bera með sýnilegum hætti öllum stundum inni á norska Stórþinginu.

Skráning fjölmiðlafólks

Eftir frestinn þann 27. október skal hafa samband við:

Henric Öhman

Sími: +45 60 39 06 30

Netfang: henohm@norden.org

 

Nánari upplýsingar fyrir fjölmiðla:

væntanlegt 

Myndir

Myndum frá þinginu verður hlaðið upp jafnt og þétt. Notkun myndanna er frjáls nema í atvinnuskyni. Geta skal uppruna, nafns ljósmyndara /norden.org.

WiFi

Net: Stortinget-Guest

Aðgangsorð: Aðgangsorðið er á nafnspjaldinu

Þjónustusími í Stórþinginu

+47 23 31 30 00

Svarar öllum spurningum, þ.m.t. um tölvumál.

Skrifstofa Norðurlandaráðs

Brynhild Kalsø Hansen

Sími: +45 60 39 06 29

Netfang: brykal@norden.org  

Þingið á samfélagsmiðlum

Vekjum umræður um norræn stjórnmál með því að nota myllumerkin okkar: #nrsession og #nrpol. Deildu efni frá okkur á samfélagsmiðlum þínum með því að fylgja okkur á:

Reykingar:

Reykingar eru ekki heimilar í Stórþinginu.

Neyðaraðstoð

Hringið í 112

Veitingar

Veitingastaður, Stórþingið, 3. hæð

Kaffibar, Stórþingið, 2. hæð

Kaffitería, Stortingskvartalet, 1. hæð

* á eigin kostnað gesta

 

Til gesta:

  • Ókeypis kaffivélar eru í öllum byggingum
  • Veitingar verða fyrir utan þingsalinn og við skrifstofur og fundarherbergi
  • Hægt er að kaupa hádegisverð á veitingastaðnum eða í kaffiteríunni

Leigubílar

+47 02323

Beint streymi frá þinginu

Hér er hægt að sjá beint streymi frá þingfundum á skandinavísku, finnsku, íslensku eða ensku.

Tengill væntanlegur