Dagskrá
31.10.23
14:00 - 14:15
1.
Þingsetning
14:00 - 14:15
1.1.
Setningarræða forseta Norðurlandaráðs
14:00 - 14:15
1.2.
Gengið frá viðvistarskrá, skjal 2d/2023
14:00 - 14:15
1.3.
Samþykkt þingskapa á 75. þingi 2023, skjal 2b/2023
14:00 - 14:15
1.4.
Samþykkt fundardagskrár, skjal 2c/2023
14:00 - 14:15
1.5.
Endanlega afgreidd og viðhaldin tilmæli og innri ákvarðanir 2023, skjal 16/2023
14:15 - 15:05
2.
Gestafyrirlesarar og umræður
14:15 - 15:05
2.1.
Ræða, Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO
14:15 - 15:05
2.2.
Umræður
15:05 - 16:50
3.
Leiðtogafundur norrænna forsætisráðherra og stjórnarleiðtoga
Efni fundarins: Hvernig náum við markmiðum framtíðarsýnarinnar?
Framtíðarsýn okkar 2030: Norðurlönd eiga að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði heims.
- Hvað þarf til að framtíðarsýnin verði að veruleika? Lengst er í land hvað varðar markmiðið um „græn Norðurlönd“. Hvernig getum við í sameinginu flýtt fyrir hinum grænu umskiptum á Norðurlöndum?
- Hvaða hlutverki gegnir unga fólkið við að gera sýnina að veruleika og hvernig getur ungt fólk tekið þátt í vinnunni í framtíðinni?
- Í ljósi breyttrar stöðu í sviði öryggismála: hvaða möguleika sjá forsætisráðherrar og leiðtogar ríkisstjórna á nánar norrænu samstarfi um allsherjarvarnir, þ.m.t. viðbúnað og aðfangaöryggi?
15:05 - 16:50
3.1.
Leiðtaogafundur Norðurlandaráðs 2023 – umræður, umræðuskjal/2022
16:50 - 17:00
4.
Formennskuáætlun Noregs í Norrænu ráðherranefndinni 2024
16:50 - 17:00
4.1.
Forsætisráðherra Svíþjóðar kynnir formennskuáætlun Svíþjóðarí Norrænu ráðherranefndinni 2024, Skjal 21/2023
01.11.23
09:00 - 10:05
5.
Skýrsla utanríkisráðherranna
09:00 - 10:05
5.1.
Greinargerð utanríkisráðherranna, munnleg
10:05 - 10:25
6.
Skýrsla varnarmálaráðherranna
10:05 - 10:25
6.1.
Greinargerð varnarmálaráðherranna, munnleg
10:25 - 10:45
7.
Öryggismál
10:25 - 10:45
7.1.
Kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd, nefndarálit um þingmannatillögu, A 1931/PRE
10:25 - 10:45
7.2.
Atkvæðagreiðsla
10:45 - 11:45
8.
Fyrstu umræða um nýjar þingmannatillögur
10:45 - 11:45
8.1.
Þingmannatillaga loftlagsstefnu sem tekur mið af jafnrétti, A 1958, flokkahópur jafnaðarmanna
10:45 - 11:45
8.2.
Þingmannatillaga um norræna þekkingarmiðstöð um meðhöndlun gervigreindar, A 1961/UVU, flokkahópur miðjumanna
10:45 - 11:45
8.3.
Þingmannatillaga um gerð sameiginlegra byggingartæknireglugerða og -krafna til að draga úr kostnaði og efla samkeppni, A 1966/UVU, flokkahópur hægrimanna
10:45 - 11:45
8.4.
Þingmannatillaga um sjálfbæra ferðaþjónustu, A 1971/UHN, norræn vinstri græn
10:45 - 11:45
8.5.
Þingmannatillaga um kartlagningu og forvarnir gegn upprunalandsferðir, A 1968/UVN, Norrænt frelsi.
13:30 - 14:55
9.
Fyrirspurnatími samstarfsráðherranna
13:30 - 14:55
9.1.
Greinargerð samstarfsráðherranna, munnleg
13:30 - 14:55
9.2.
Fyrirspurnatími
14:55 - 15:20
10.
Skýrslur samstarfsráðherranna
14:55 - 15:20
10.1.
Skýrsla samstarfsráðherranna um stjórnsýsluhindranir, skjal 6/2023
15:20 - 15:40
11.
Fjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar
15:20 - 15:40
11.1.
Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um fjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2024, B 345/præsidiet
15:20 - 15:40
11.2.
Atkvæðagreiðsla
15:40 - 16:10
12.
Starf Norrænu ráðherranefndarinnar að velferð á Norðurlöndum
15:40 - 16:10
12.1.
Skýrsla Norrænu ráðherranefndarinnarum um starf að málefnum barna og ungmenna, skjal 11/2023
15:40 - 16:10
12.2.
Skýrsla Norrænu ráðherranefndarinnar um jafnréttismál, skjal 22/2023
16:10 - 17:00
13.
Alþjóðasamstarf
16:10 - 17:00
13.1.
Ávörp erlendra gesta
02.11.23
08:30 - 10:15
14.
Norræna þekkingar- og menningarnefndin
08:30 - 10:15
14.1.
Skýrsla Norrænu ráðherranefndarinnar um rannsóknarstefnu, skjal x/2023
08:30 - 10:15
14.2.
Hreyfanleiki námsfólks, nefndarálit um þingmannatillögu, A 1925/UKK
08:30 - 10:15
14.3.
Sameiginlegt norrænt átak um pílagrímsferðir, nefndarálit um þingmannatillögu, A 1930/UKK
08:30 - 10:15
14.4.
Um alþjóðlega jarðvanga, nefndarálit um þingmannatillögu, A 1943/UKK
08:30 - 10:15
14.5.
Efla og auka samstarf um rannsóknir og færni á sviði kjarnorkustarfsemi og óvirkjun kjarnorkuvera, nefndaráliti um þingmannatillögu, A 1945/UKK
08:30 - 10:15
14.6.
Nefndartillaga um norræna nefnd um starfsmenntun, A 1956/UKK
08:30 - 10:15
14.7.
Nefndartillaga um norræna áætlun á sviði útivistar, A 1957/UKK
08:30 - 10:15
14.8.
Atkvæðagreiðsla
10:15 - 11:30
15.
Norræna velferðarnefndin
10:15 - 11:30
15.1.
Greinargerð Norrænu ráðherranefndarinnar um norrænt samstarf á sviði félags- og heilbrigðismála, skjal 13/2023
10:15 - 11:30
15.2.
Greinargerð um norrænt samstarf um málefni fólks með fötlun, skjal 14/2023
10:15 - 11:30
15.3.
Sameiginlegar aðgerðir á Norðurlöndum til að auka þekkingu til að koma í veg fyrir og berjast gegn morðum í nánum samböndum, nefndarálit um þingmannatillögu, A 1929/UVN
10:15 - 11:30
15.4.
Sameiginleg lyfjainnkaup á Norðurlöndum, nefndarálit um þingmannatillögu, A 1936/UVN
10:15 - 11:30
15.5.
Geðheilsa barna og ungmenna, nefndarálit um þingmannatillögu, A 1940/UVN
10:15 - 11:30
15.6.
Atkvæðagreiðsla
12:30 - 13:45
16.
Sjálfbær Norðurlönd
12:30 - 13:45
16.1.
Ábyrgð fyrirtækja, mannréttindi og eignarréttur yfir náttúruauðlindum, A 1856/hållbart
12:30 - 13:45
16.2.
Lög um vistmorð, nefndarálit um þingmannatillögu, A 1863/holdbart
12:30 - 13:45
16.3.
Norræn samstaða um loftslagsmál, nefndarálit um þingmannatillögu, A 1874/hållbart
12:30 - 13:45
16.4.
Breiða út og styðja við heimaræktun á Norðurlöndum, nefndarálit um þingmannatillögu, A 1941/UHN
12:30 - 13:45
16.5.
Norrænar aðgerðir gegn alþjóðlegum umhverfisglæpum, nefndarálit um þingmannatillögu, A 1942/UHN
12:30 - 13:45
16.6.
Sjálfbærari síldarveiðar í Eystrasalti, nefndarálit um þingmannatillögu, A 1944/UHN
12:30 - 13:45
16.7.
Siglingar skemmtiferðaskipa, Nefndarálit um þingmannatillögu, A 1948/UHN
12:30 - 13:45
16.8.
Atkvæðagreiðsla
13:45 - 14:15
17.
Norræna hagvaxtar- og þróunarnefndin
13:45 - 14:15
17.1.
Lögreglu- og tollsamstarf, nefndaráliti um þingmannatillögu, A 1906/UVU
13:45 - 14:15
17.2.
Nefndartillaga um atvinnuleysi ungs fólks á Norðurlöndum, A 1918/UVU
13:45 - 14:15
17.3.
Atkvæðagreiðsla
14:15 - 14:30
18.
Innra starf Norðurlandaráðs
14:15 - 14:30
18.1.
Skýrsla eftirlitsnefndar um starfsemi ársins 2022, skjöl 18/2023, C3/2023/KK, C4/2023/KK, C5/2023/KK
14:15 - 14:30
18.2.
Ársreikningar Norðurlandaráðs fyrir árið 2022, skjal X/2023/PRE
14:30 - 14:45
19.
Kosningar 2024
14:30 - 14:45
19.1.
Kosning forseta og varaforseta Norðurlandaráðs, skjal 17/2023
14:30 - 14:45
19.2.
Kosning formanna og varaformanna fagnefnda og eftirlitsnefndar Norðurlandaráðs, skjal 17/2023
14:30 - 14:45
19.3.
Kosning fulltrúa í forsætisnefnd, fagnefndir og aðrar nefndir Norðurlandaráðs, skjal 17/2023
14:30 - 14:45
19.4.
Stjórnarkjör í Norræna menningarsjóðnum, skjal 17/2023
14:45 - 14:55
20.
Formennskuáætlun Íslands í Norðurlandaráði 2024
14:45 - 14:55
20.1.
Nýkjörinn forseti frá Íslandi kynnir formennskuáætlun Íslands í Norðurlandaráði fyrir árið 2024, skjal 15/2023
14:55 - 15:00
21.
Þingslit
14:55 - 15:00
21.1.
Staður og stund næsta þings ákveðin
Fréttir
Yfirlit
14:00 - 22:00
Þing Norðurlandaráðs æskunnar 2023: Föstudagur
Norðurlandaráð æskunnar (UNR) heldur árlegt þing frá föstudegi 27. október kl. 14.00 til sunnudags 29. október kl. 16.00 í Olsó í Noregi. Þema þingsins í ár er hafið.
Staðsetning
Stortinget, Oslo
Noregur
Gerð
Fundur Norðurlandaráðs æskunnar