Dagskrá

    31.10.23

    14:00 - 14:15

    1.
    Þingsetning

    14:00 - 14:15

    1.1.
    Setningarræða forseta Norðurlandaráðs

    14:00 - 14:15

    1.3.
    Samþykkt þingskapa á 75. þingi 2023, skjal 2b/2023

    Lesa alla fundargerðina

    15:05 - 16:50

    3.
    Leiðtogafundur norrænna forsætisráðherra og stjórnarleiðtoga

    Efni fundarins: Hvernig náum við markmiðum framtíðarsýnarinnar?

    Framtíðarsýn okkar 2030: Norðurlönd eiga að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði heims.

    • Hvað þarf til að framtíðarsýnin verði að veruleika? Lengst er í land hvað varðar markmiðið um „græn Norðurlönd“. Hvernig getum við í sameinginu flýtt fyrir hinum grænu umskiptum á Norðurlöndum?
    • Hvaða hlutverki gegnir unga fólkið við að gera sýnina að veruleika og hvernig getur ungt fólk tekið þátt í vinnunni í framtíðinni?
    • Í ljósi breyttrar stöðu í sviði öryggismála: hvaða möguleika sjá forsætisráðherrar og leiðtogar ríkisstjórna á nánar norrænu samstarfi um allsherjarvarnir, þ.m.t. viðbúnað og aðfangaöryggi?

    15:05 - 16:50

    3.1.
    Leiðtaogafundur Norðurlandaráðs 2023 – umræður, umræðuskjal/2022

    Lesa alla fundargerðina

    01.11.23

    10:45 - 11:45

    8.
    Fyrstu umræða um nýjar þingmannatillögur

    Lesa alla fundargerðina

    15:40 - 16:10

    12.
    Starf Norrænu ráðherranefndarinnar að velferð á Norðurlöndum

    Lesa alla fundargerðina

    02.11.23

    08:30 - 10:15

    14.
    Norræna þekkingar- og menningarnefndin

    08:30 - 10:15

    14.8.
    Atkvæðagreiðsla

    Lesa alla fundargerðina

    10:15 - 11:30

    15.
    Norræna velferðarnefndin

    10:15 - 11:30

    15.6.
    Atkvæðagreiðsla

    Lesa alla fundargerðina

    12:30 - 13:45

    16.
    Sjálfbær Norðurlönd

    12:30 - 13:45

    16.8.
    Atkvæðagreiðsla

    Lesa alla fundargerðina

    14:30 - 14:45

    19.
    Kosningar 2024

    Lesa alla fundargerðina

    Fréttir
    Yfirlit
    Upplýsingar