Jorodd Asphjell, forseti Norðurlandaráðs 2023

Jorodd Asphjell, President of The Nordic Council 2023, speaking

Jorodd Asphjell, President of The Nordic Council 2023

Photographer
Magnus Fröderberg/norden.org
Jorodd Asphjell er forseti Norðurlandaráðs árið 2023.

Jorodd Asphjell var kosinn á norska Stórþingið árið 2005 fyrir Verkamannaflokkinn. Þar situr hann í menntamálanefnd þingsins. Hann hóf feril sinn í Norðurlandaráði sem varafulltrúi árið 2009 og frá 2012 hefur hann verið aðalfulltrúi. Hann hóf starfsferil sinn sem lærlingur og grafískur prentsmiður. Seinna rak hann eigið íþróttafyrirtæki. Þar á eftir hóf han störf sem ritari Verkamannaflokksins í Syðri-Þrændalögum. Í Norðurlandaráði er hann aðili að flokkahópi jafnaðarmanna og hann er formaður landsdeildar Noregs í ráðinu.