Námsefni um Norðurlönd

Krækjusafn á efni sem fjallar um Norðurlönd og tungumál Norðurlanda

Mikilvægur hluti af starfi Norrænu félaganna felst í því að veita upplýsingar og aðstoð til kennara sem kenna um Norðurlönd og norræn tungumál. Einnig býðst skólum að ganga í Norrænu félögin.

Á netinu er að finna talsvert af efni sem fólk sem kennir norræn mál getur nýtt sér. Hér er krækjur í allt frá leiðbeiningum um hvernig best er að skilja hver annan á Norðurlöndum til spurningaleikja um norræn tungumál og kennslumyndbanda um uppbyggingu norrænna tungumála.

Viltu vita meira um sögu norrænna tungumála? Eða leita upplýsinga um sögufræga norræna persónu? Hér er að finna upplýsingaefni um sögu Norðurlanda.

Menningin lifir og dafnar á Norðurlöndum. Hér að neðan eru krækjur meðal annars á sýnisbók um norrænar kvennabókmenntir, norrænar barnabækur og tónlist á norrænu tungumálunum.

Krækjusafn á efni sem fjallar um loftslag og umhverfismál. Setjið upp leikrit í bekknum um leiðtogafundinn um loftslagsmál í Durban eða sýnið myndskeið um orku- og samgönguáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar.
 

Hér er að finna krækjur á efni um Norðurlönd sem hentar bæði yngri og eldri nemendum.