Vinnuhópur norrænu embættismannanefndarinnar um umhverfis- og loftslagsmál

Vinnuhópurinn (AU) styður við vinnu embættismannanefndar Norrænu ráðherranefndarinnar um umhverfis- og loftslagsmál. Vinnuhópurinn ber meðal annars ábyrgð á meðferð umsókna um styrki á þessu málefnasviði.

Upplýsingar um umsóknareyðublöð og leiðbeiningar vegna umsókna má finna hér:

Nánari upplýsingar um umsóknarfresti má finna á upplýsingasíðum Norrænu ráðherranefndar um styrki.

Nánari upplýsingar má einnig fá hjá Naja Egede Kristensen: