Efni

04.05.21 | Fréttir

Síðustu forvöð: Tillögur vegna umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2021

Veist þú um einhvern sem þér finnst að eigi að hljóta umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs? Þá eru nú síðustu forvöð – frestur til að senda inn tillögur rennur út miðvikudaginn 12. maí.

03.05.21 | Fréttir

Ný skýrsla: Þessar náttúrulegu lausnir geta stuðlað að bættu loftslagi og aukinni líffræðilegri fjölbreytni

Um 25% af kolefnislosun af mannavöldum eru talin stafa af nýtingu og breytingum á náttúrusvæðum, einkum í tengslum við landbúnað, skógnýtingu og mannvirkjagerð. Í nýrri skýrslu sem fjármögnuð er af Norrænu ráðherranefndinni er bent á fjölda lausna sem nýta má til að stuðla að varðveislu...

04.11.20 | Yfirlýsing

Declaration on Nordic Carbon Neutrality

The Helsingfors Declaration, a declaration from the meeting between the Nordic Prime Ministers and the Ministers of Environment, 25 January 2019.

Thumbnail
04.04.18
The Museum of Food - An exhibition about endangered foods
Miniatyrbilde
15.02.18
Nå kan du nominere till Nordisk råds miljøpris 2018
Miniatyr
08.02.18
Miljöprioriteringar under Nordiska ministerrådets svenska ordförandeskap 2018
Thumbnail
08.11.17
Who is generation 2030?
Thumbnail
20.06.17
Enn öflugra á morgun – með nýrri sýn
Thumbnail
20.06.17
Öflug saman – í hnattrænni samkeppni
Thumbnail
20.06.17
Öflugt í dag – enn öflugra á morgun: Norrænt orkumálasamstarf
16.06.17
Nominerade til Nordiska rådets miljöpris 2017
27.04.21 | Upplýsingar

Starf Norrænu ráðherranefndarinnar að sjálfbærri þróun

Norðurlöndunum er ætlað að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði í heimi árið 2030. Það er framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir norrænt samstarf. Norrænu löndin hafa náð langt í vinnunni að sjálfbærri þróun en við stöndum enn frammi fyrir ýmsum áskorunum á sviði sjálfbærni ...