Efni

11.02.20 | Fréttir

Tilnefnið til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020

Þema Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020 er líffræðileg fjölbreytni. Nú getur þú sent inn tilnefningar. Verðlaunin nema 350.000 dönskum krónum og eiga í ár að renna til aðila á Norðurlöndum sem hefur lagt eitthvað sérstakt af mörkum til þess að tryggja auðugri náttúru fyrir sameigin...

30.01.20 | Fréttir

Höfundur skýrslu um öryggisstefnu leggur áherslu á heildarvarnir

Í október í fyrra báðu norrænu ráðherrarnir á sviði utanríkismála Björn Bjarnason, fyrrum ráðherra, að gera nýja úttekt á öryggisstefnu. Úttekt á norrænu samstarfi um varnar- og öryggismál var síðast gerð af Thorvald Stoltenberg, fyrrum forsætisráðherra í Noregi, árið 2009. Björn Bjarna...

10.04.19 | Yfirlýsing

Nordic ministerial declaration on the call for a global agreement to combat marine plastic litter and microplastics

The Nordic ministerial declaration on the call for a global agreement to combat marine plastic litter and microplastics was adopted on the 10th of April 2019.

02.07.19 | Upplýsingar

Náttúra, loftslag og umhverfi á Norðurlöndum

Mikil strandlengja, djúpir skógar, fjöll, engi og dalir. Norræn náttúra er einstök, allt frá svölu heimskautssvæðinu í norðri til hlýrri svæða í suðri. Golfstraumurinn er meðal þess sem tryggir milt veðurfar en Norðurlöndum stendur, eins og öðrum svæðum heimsins, ógn af loftslagsbreytin...