Efni

24.06.20 | Fréttir

Áhersla á matvæli og dýrafóður til að auka viðnámsþol Norðurlanda

Þrátt fyrir að viðskipti heimsins hafi raskast og fólk hamstrað mat á tímabili hefur heimsfaraldurinn ekki tæmt hillur matvöruverslana á Norðurlöndum. Hann hefur hins vegar sýnt okkur hvar við erum veik fyrir þegar matvæli eru annars vegar. Við erum að miklu leyti háð erlendu vinnuafli ...

24.06.20 | Fréttir

NÝ SKÝRSLA: Átta af hverjum tíu hafa áhyggjur af loftslagsbreytingum

Ekki hefur enn tekist að koma böndum á loftslagsbreytingar. Af þessu hafa 80 prósent Norðurlandabúa áhyggjur. Þau vilja nú eflt norrænt samstarf um loftslagslausnir. Þetta eru góðar fréttir fyrir norrænu ríkisstjórnirnar, sem allar vilja efla norrænt samstarf á sviði umhverfis- og lofts...

11.05.20 | Yfirlýsing

Declaration on Nordic commitment for the global climate agenda

Declaration on Nordic commitment for the global climate agenda.

20.06.20 | Upplýsingar

Ung och miljöengagerad? Du kan påverka FN:s avtal om biologisk mångfald!

Kämpar du för klimatet? Bra! Då kämpar du också för den biologiska mångfalden. Krisen för naturen har seglat upp som en ny akut framtidsfråga vid sidan av klimatförändringarna. Nu är rörelsen igång för att ge unga människor i hela Norden inflytande på det nya globala avtalet för bio...