Efni

18.11.20 | Fréttir

Norðurlöndin taka stöðuna á grænu umskiptunum

Á umræðufundum Choosing Green komu saman meira en fimmtíu fulltrúar ungmennahreyfinga, iðnaðarins, félagslegra stofnana, félagasamtaka, auk vísindafólks, aðgerðasinna í loftslagsmálum og stjórnmálamanna til þess að ræða græn umskipti í skugga kórónuveirunnar. Öll sjónarmið sem komu fram...

29.10.20 | Fréttir

Fjármálaráðherrar Norðurlanda leggja áherslu á græna endurreisn

Norðurlönd hafa orðið fyrir miklum áhrifum af heimsfaraldrinum, líkt og heimsbyggðin öll, og leggja nú allt kapp á hraða endurreisn efnahagsins. Spurningin um hvernig löndin gætu komist best frá faraldrinum, og sem fyrst, var miðpunkturinn í fjarfundi fjármálaráðherra Norðurlanda þann 2...

04.11.20 | Yfirlýsing

Declaration on Nordic Carbon Neutrality

The Helsingfors Declaration, a declaration from the meeting between the Nordic Prime Ministers and the Ministers of Environment, 25 January 2019.

Thumbnail
11.12.15
Decoupling CO2 emissions and economic growth
05.11.20 | Upplýsingar

Að velja græna leið: Stafrænn leiðtogafundur í aðdraganda COP26

Að velja græna leið: Norræn sjónarhorn er stafrænn heilsdags viðburður í aðdraganda COP26 þar sem fjallað verður um grænt bataferli eftir kórónuveirufaraldurinn. Leiðtogafundurinn verður haldinn 17. nóvember 2020 á fimm stöðum á Norðurlöndum og á netinu. Við höfum boðið nokkrum af mestu...