Efni

07.11.19 | Fréttir

Norrænar loftslagsaðgerðavikur í desember

Hittið okkur í Stokkhólmi 2.-13. desember meðan loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna stendur og ræðum um það hvernig Norðurlöndin geta farið í raunverulegar loftslagsaðgerðir.

31.10.19 | Fréttir

Svansmerktar vörur eiga að leiða til þróunar markaðarins til sjálfbærni

Auka ætti umfang Svansins, norrænu umhverfismerkingarinnar, til þess að hann nái til fleiri vöruflokka. Þetta er skoðun Norðurlandaráðs. Fleiri Svansmerkt raftæki ættu að sporna gegn ört vaxandi uppsöfnun á raftækjarusli.

10.04.19 | Yfirlýsing

Nordic ministerial declaration on the call for a global agreement to combat marine plastic litter and microplastics

The Nordic ministerial declaration on the call for a global agreement to combat marine plastic litter and microplastics was adopted on the 10th of April 2019.

Thumbnail
11.12.15
Decoupling CO2 emissions and economic growth
02.07.19 | Upplýsingar

Náttúra, loftslag og umhverfi á Norðurlöndum

Mikil strandlengja, djúpir skógar, fjöll, engi og dalir. Norræn náttúra er einstök, allt frá svölu heimskautssvæðinu í norðri til hlýrri svæða í suðri. Golfstraumurinn er meðal þess sem tryggir milt veðurfar en Norðurlöndum stendur, eins og öðrum svæðum heimsins, ógn af loftslagsbreytin...