Efni

17.09.20 | Fréttir

Lea Wermelin: „Við erum í miðri náttúrukrísu“

Líffræðileg fjölbreytni þarf að vera efst á pólitísku dagskránni jafnt á Norðurlöndum í heild sem innan hvers lands. Á þessa leið hljóða viðbrögð norrænna stjórnmálamanna og ungra aðgerðasinna við nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna, Global Biodiversity Outlook. Skýrslan sýnir að ekki eitt...

15.09.20 | Fréttir

Sjálfbærninefndin: Rannsakið hættuna af plastögnum í líkamanum!

Þær er að finna í bjór, skelfiski, salti og hunangi. Örsmáar agnir af plasti, svokallað örplast. Afla verður þekkingar um það á norrænum vettvangi hversu mikið örplast berst í líkama fólks og hvaða áhrif það hefur á heilsu okkar. Svo hljóðar krafa norrænu sjálfbærninefndarinnar.

11.05.20 | Yfirlýsing

Declaration on Nordic commitment for the global climate agenda

Declaration on Nordic commitment for the global climate agenda.

31.08.20 | Upplýsingar

Náttúra, loftslag og umhverfi á Norðurlöndum

Mikil strandlengja, djúpir skógar, fjöll, engi og dalir. Norræn náttúra er einstök, allt frá svölu heimskautssvæðinu í norðri til hlýrri svæða í suðri. Golfstraumurinn er meðal þess sem tryggir milt veðurfar en Norðurlöndum stendur, eins og öðrum svæðum heimsins, ógn af loftslagsbreytin...