Fréttir
  27.01.22 | Fréttir

  Menningarátakið Nordic Bridges hefst í dag

  Með norræna menningarátakinu Nordic Bridges, sem hefst 27. janúar 2022 í Kanada, verður kastljósinu beint að norrænni menningu og listum. Á árinu 2022 munu samstarfsaðilar vítt og breitt um Kanada bjóða upp á spennandi listviðburði og umræður með norrænum listamönnum og hugsuðum þar sem...

  25.01.22 | Fréttir

  Norðurlandaráð kallar eftir auknu samstarfi um almannavarnir

  Forsætisnefnd Norðurlandaráðs vill að ríkisstjórnir á Norðurlöndum fylgi eftir ráðleggingum hinnar svonefndu Enestam-skýrslu, sem felur í sér ýmsar tillögur um aukna norræna samvinnu um almannavarnir.