03.12.20 | Fréttir

Líðan ungs fólks á dagskrá í stefnumótun

Flestu ungu fólki líður vel en þeim fer þó fjölgandi sem líður ekki vel. Norrænu menntamálaráðherrarnir hyggjast nú beina sjónum að þessu málefni. Hvers vegna gerist þetta og hvert getur framlag menntageirans verið til þess að bæta líðan ungs fólks?

03.12.20 | Fréttir

Stjórnsýsluhindranaráð: Vill undanþágu frá skattareglum fyrir vinnuferðalanga

Stjórnsýsluhindranaráð hvetur að nýju norrænu fjármála- og skattaráðherrana til þess að veita undanþágu frá gildandi reglum þannig að vinnuferðalangar þurfi ekki að greiða skatt í tveimur löndum. Margir vinnuferðalangar sem eiga heima í einu norrænu landi en starfa í öðru verða að borga...