01.12.21 | Fréttir

Guðmundur Ingi Guðbrandsson er nýr samstarfsráðherra Norðurlanda á Íslandi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson verður ábyrgur fyrir norrænu samstarfi í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Han mun einnig gegna embætti félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra í hinni nýmynduðu ríkisstjórn.

30.11.21 | Fréttir

Aðgerðum í þágu stafrænnar inngildingar ýtt úr vör

Á fundi sínum þann 26. nóvember gáfu ráðherrar sem fara með málefni tengd stafvæðingu á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum út sameiginlega yfirlýsingu sem varða mun veginn fyrir aðgerðir í þágu stafrænnar inngildingar.