12.05.21 | Fréttir

Norrænir ráðherrar segja mikilvægt að vinna að varðveislu vistkerfis sjávar og auka metnað á sviði loftslagsmála

Á tímum mikilla loftslagsbreytinga er vinna að varðveislu og endurreisn vistkerfis sjávar mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Þetta var boðskapur norrænu loftslags- og umhverfisráðherranna eftir fund dagsins í Norrænu ráðherranefndinni. Yfirlýsingin tengist sameiginlegri yfirlýsingu umhve...

12.05.21 | Fréttir

Loftslags- og umhverfisráðherrar Norðurlanda – leiðin að loftslagsráðstefnu SÞ og lengra

Umhverfis- og loftslagsráðherrar Norðurlanda funduðu 12. maí og ræddu undirbúning fyrir loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP26.