09.07.19 | Fréttir

Börn með fötlun mega ekki gleymast

Börn með fötlun mega ekki gleymast. Þetta var meginboðskapurinn á hliðarviðburði um börn með fötlun á COSP 2019, ráðstefnu aðildarríkja að samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (CRPD), sem fram fór í New York. Hliðarviðburðurinn var skipulagður af meðal annars fastanefnd...

08.07.19 | Fréttir

Ungar fyrirmyndir í loftslagsmálum kalla eftir aðgerðum

Þau eru ung, þau eru áhugasöm, þau taka málin föstum tökum og vísa veginn að breyttu neyslumynstri og lífsstíl, en ný rannsókn leiðir í ljós að þeim finnst norrænt stjórnmálafólk gera of lítið til að auðvelda almenningi að lifa á sjálfbærari hátt. Norræn ungmenni vilja aðgerðir núna. ...