Fréttir
  30.06.22 | Fréttir

  Norræna sjálfbærninefndin: „Með tímanum verður að draga úr framleiðslu á olíu og gasi á Norðurlöndum“

  Norræna sjálfbærninefndin hafði hinn síminnkandi Grænlandsjökul fyrir augunum þegar hún kom saman í Ilulissat til að taka afstöðu til ýmissa tillagna sem varða loftslagsvána. Nefndin hóf viðkvæma umræðu um að draga smám saman úr framleiðslu jarðefnaeldsneytis á Norðurlöndum og hún vill ...

  30.06.22 | Fréttir

  Frumbyggjar eru í sérlega viðkvæmri stöðu gagnvart loftslagsbreytingum

  Fatlaðir frumbyggjar eru minnihlutahópur innan minnihlutahóps og þegar kemur að loftslagsbreytingum eru þeir í sérstaklega viðkvæmri stöðu. Þetta voru skilaboðin á norrænum hliðarviðburði á fundi Sameinuðu þjóðanna um samninginn um réttindi fatlaðs fólks (CRPD) í New York.