Jessica Polfjärd, forseti Norðurlandaráðs árið 2019

Jessica Polfjärd ved Nordisk Råds Session 2018

Jessica Polfjärd ved Nordisk Råds Session 2018

Ljósmyndari
Sara Johannessen
Jessica Polfjärd er kjörinn forseti Norðurlandaráðs árið 2019.

Jessica Polfjärd hefur setið á sænska þinginu síðan 2006. Hún er fulltrúi Moderaterna og fulltrúi í vinnumarkaðsnefndinni og stríðssendinefninni. Hún er einnig formaður sendinefndar Svíþjóðar í Norðurlandaráði. Hún situr í flokkahópi hægrimanna í Norðurlandaráði. Polfjärd hyggst meðal annars vinna áfram að jafnrétti, loftslagsmálum, stjórnsýsluhindunum og lýðræðismálum á formennskuári sínu.

Jessica Polfjärd náði kjöri í Evrópuþingskosningunum í maí 2019 og sagði í framhaldinu af sér sem þingmaður í sænska þjóðþinginu og forseti Norðurlandaráðs. Hans Wallmark tekur við af Jessicu Polfjärd sem nýr forseti hinn 26. júní 2019.