Dagskrá
02.11.21
1.
Þingsetning
1.0.
Þingsetning
1.1.
Gengið frá viðvistarskrá, skjal 2d/2021
1.2.
Dagskrá samþykkt, skjal 2c/2021
1.3.
Þingsköp á 73. þingi 2021 samþykkt, skjal 2b/2021
2.
Greinargerð utanríkisráðherranna
2.1.
Greinargerð utanríkisráðherranna, munnleg, skjal 8/2021
3.
Utanríkismál
3.1.
Þingmannatillaga um norrænt samstarf varðandi norðurslóðastefnu ESB, A 1876/presidiet
3.2.
Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um samstarfsáætlun um málefni norðurslóða 2022–2024, B 336/præsidiet
3.3.
Nefndarálit um þingmannatillögu um norræna samræmingu á afstöðu Norðurlanda til Kínverska alþýðulýðveldisins, A 1855/presidiet
3.4.
Nefndarálit um þingmannatillögu um skipti á upplýsingum um stóra alþjóðlega viðburði í einræðis- og ólýðræðisríkjum og viðleitni til að stilla saman strengi Norðurlandanna, A 1884/presidiet
3.5.
Atkvæðagreiðsla
4.
Greinargerð varnarmálaráðherranna
4.1.
Greinargerð varnarmálaráðherranna, munnleg, skjal 9/2021
5.
Greinargerðir samstarfsráðherranna
5.1.
Munnleg skýrsla samstarfsráðherranna, skjal 10/2021
5.2.
Greinargerð um vinnu vegna stjórnsýsluhindrana milli landa, skjal 12/2021
6.
Tillögur samstarfsráðherranna
6.1.
Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um fjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2022, B 314/presidiet
6.2.
Atkvæðagreiðsla
03.11.21
7.
Greinargerðir samstarfsráðherranna
7.1.
Greinargerð um málefni barna og ungmenna, skjal 11/2021
7.2.
Greinargerð um jafnréttismál, skjal 20/2021
8.
Alþjóðasamstarf – Umræður með þátttöku gesta
8.1.
Alþjóðasamstarf – Umræður með þátttöku gesta
9.
Samfélagsöryggi á Norðurlöndum
9.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að viðhalda frjálsri för á Norðurlöndum þegar hættuástand ríkir, A 1850/presidiet
9.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um aukið öryggi á Norðurlöndum gegn netárásum, A 1885/presidiet
9.3.
Nefndarálit um þingmannatillögu um norrænt samstarf á sviði viðbúnaðar, A 1866/presidiet
9.4.
Nefndarálit um þingmannatillögu um eflingu neyðarviðbúnaðar á Norðurlöndum, A 1883/præsidiet
9.5.
Nefndarálit um þingmannatillögu um norrænar neyðarbirgðageymslur til nota þegar hætta steðjar að, A 1882/presidiet
9.6.
Nefndarálit um þingmannatillögu um framleiðslu á norrænu bóluefni, A 1871/välfärd
9.7.
Atkvæðagreiðsla
10.
Fyrirspurnatími með samstarfsráðherrunum
10.1.
Fyrirspurnatími með samstarfsráðherrunum
10.
Hádegisverðarhlé
11.
Ræðumaður frá alþjóðastofnun: Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO
11.1.
Ræðumaður frá alþjóðastofnun: Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO
12.
Umræður með þátttöku gestaræðumanns
12.1.
Umræður með þátttöku gestaræðumanns
13.
Leiðtogafundur forsætisráðherranna
13.1.
Umræðuskjal fyrir leiðtogafund Norðurlandaráðs 2021, skjal 4/2021
14.
Norway’s programme for the Nordic Council of Ministers in 2022
14.1.
Forsætisráðherra Noregs kynnir formennskuáætlun Noregs í Norrænu ráðherranefndinni 2022, skjal 15/2021
04.11.21
15.
Fyrsta umræða um nýjar þingmannatillögur
15.1.
Þingmannatillaga um vottunarkerfi fyrir sjálfbæra ferðaþjónustu, A 1893/vækst, flutt af flokkahópi jafnaðarmanna
15.2.
Þingmannatillaga um viðurkenningu á afslætti fyrir námsfólk af ferðum alls staðar á Norðurlöndum, A 1891/tillväxt, flutt af flokkahópi miðjumanna
15.3.
Þingmannatillaga um norrænan, rafrænan vettvang fyrir greiðslur innan og á milli landanna, A 1897/vekst, flutt af flokkahópi hægrimanna
15.4.
Þingmannatillaga um sjálfbæra vöruflutninga, A 1895/tillväxt, flutt af norrænum vinstri grænum
15.5.
Þingmannatillaga um vinaskóla og vináttutengsl menntastofnana, A 1880/kultur, flutt af norrænu frelsi
16.
Norræna velferðarnefndin
16.1.
Greinargerð ráðherranefndarinnar um norrænt samstarf á sviði heilbrigðis- og félagsmála, skjal 6/2021
16.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um endurskoðun allra laga og reglna sem snerta sjúkraflutninga og flutninga með sjúkrabíl yfir landamæri, A 1835/välfärd
16.3.
Nefndarálit um þingmannatillögu um aukið samstarf norrænna sendiráða við að aðstoða börn og ungmenni sem orðið hafa fyrir heiðurskúgun við að komast heim, A 1816/välfärd
16.4.
Atkvæðagreiðsla
17.
Vinnumál á Norðurlöndum
17.1.
Greinargerð ráðherranefndarinnar um norrænt verkefni um vinnumál framtíðarinnar 2017–2021, skjal 22/2021
17.2.
Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um vinnumál 2022–2024, B337/vækst
17.3.
Nefndartillaga um framtíðarskipan vinnumála (Future of Work) á Norðurlöndum, A 1869/vækst
17.4.
Atkvæðagreiðsla
18.
Norræna hagvaxtar- og þróunarnefndin
18.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um stuðning Norðurlanda við íblöndun 5% lífeldsneytis í flugvélaeldsneyti, A 1867/tillväxt, fyrirvari
18.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um norræna bankaþjónustu á rauntíma, A 1864/tillväxt
18.3.
Nefndarálit um þingmannatillögu um reglur um ríkisstyrki á Norðurlöndum, A 1800/vekst
18.4.
Atkvæðagreiðsla
19.
Þekking og menning á Norðurlöndum
19.1.
Nefndartillaga um stafrænar lausnir á menntasviði, A 1861/kultur
19.2.
Nefndartillaga um meiri Norðurlönd í skólanum, A 1888/kultur
19.3.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að draga úr lokun höfundarréttarvarins efnis eftir svæðum, A 1865/kultur
19.4.
Atkvæðagreiðsla
19.
Hádegisverðarhlé
20.
Sjálfbær Norðurlönd
20.1.
Nefndartillaga um Sjóð æskunnar fyrir líffræðilega fjölbreytni og loftslagsmál, A 1862/holdbart – fyrirvari
20.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um samnorræna stefnu um niðurrif á vindmyllum og endurvinnslu á úrgangi frá vindmylluiðnaði, A 1852/holdbart
20.3.
Nefndartillaga um samnorræna endanlega geymslu fyrir NORM-úrgang, A 1860/ holdbart
20.4.
Atkvæðagreiðsla
21.
Innra starf Norðurlandaráðs
21.1.
Forsætisnefndartillaga um Evrópuskrifstofu Norðurlandaráðs, A 1844/presidiet
21.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um fyrirsvar Sama í Norðurlandaráði, A 1870/presidiet
21.3.
Breytingar á starfsreglum Norðurlandaráðs 2021, A 1887/præsidiet
21.4.
Nefndarálit um þingmannatillögu um túlkun samninga í norrænum rétti, A 1829/presidiet
21.5.
Atkvæðagreiðsla
22.
Skýrslur Norðurlandaráðs
22.1.
Skýrsla eftirlitsnefndar um starfsemi ársins 2021, skjal 18/2021
22.2.
Nefndarálit um skýrslu Ríkisendurskoðunar til Norðurlandaráðs um endurskoðun á reikningsskilum Norðurlandaráðs 2020, C 4/2021
22.3.
Nefndarálit um skýrslu Ríkisendurskoðunar til Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar um starfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar 2020, C 3/2021/kk
22.4.
Nefndarálit um skýrslu Ríkisendurskoðunar til Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar um starfsemi Norræna menningarsjóðsins 2020, C 5/2021/kk
22.5.
Ársskýrsla Norðurlandaráðs 2020, skjal 1/2021
22.6.
Endanlega afgreidd og viðhaldin tilmæli og innri ákvarðanir 2021, skjal 16/2021
23.
Kosningar 2022
23.1.
Kosning forseta og varaforseta Norðurlandaráðs, skjal 19/2021
23.2.
Kosning formanna og varaformanna fagnefnda og eftirlitsnefndar Norðurlandaráðs, skjal 19/2021
23.3.
Kosning fulltrúa í forsætisnefnd, fagnefndir og aðrar nefndir Norðurlandaráðs, skjal 19/2021
23.4.
Kosning í eftirlitsnefnd Norræna fjárfestingarbankans, skjal 19/2021
23.5.
Atkvæðagreiðsla
24.
Formennskuáætlun Finnlands í Norðurlandaráði 2022
24.1.
Nýkjörinn forseti frá Finnlandi kynnir formennskuáætlun Finnlands í Norðurlandaráði 2022, skjal 14/2021
25.
Þingslit
25.1.
Ákvörðun tekin um tíma og staðsetningu næsta þings
Fréttir
Yfirlit
Norðurlandaráð æskunnar fagnar 50 ára afmæli
Upplýsingar
Taktu þátt í umræðunni á Twitter - #nrsession
