Dagskrá

02.11.21

14:00 - 14:15

1.
Þingsetning

1.1.
Gengið frá viðvistarskrá

11:00 - 11:05

1.2.
Dagskrá samþykkt

14:00 - 14:15

1.3.
Þingsköp á 73. þingi 2021 samþykkt, skjal 2b/2021

14:15 - 15:15

2.
Greinargerð utanríkisráðherranna

14:15 - 15:15

2.1.
Greinargerð utanríkisráðherranna, munnleg, skjal 8/2021

15:15 - 16:15

3.
Utanríkismál

15:15 - 16:15

3.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um norrænt samstarf varðandi norðurslóðastefnu ESB, A 1876/presidiet

15:15 - 16:15

3.2.
Nefndarálit um ráðherranefndartilögu um samstarfsáætlun um málefni norðurslóða 2022–2024, B 336/præsidiet

15:15 - 16:15

3.3.
A 1855/presidiet Þingmannatillaga um norræna samræmingu á afstöðu Norðurlanda til Kínverska alþýðulýðveldisins

15:15 - 16:15

3.4.
Member’s proposal on the exchange of information regarding major international events taking place in authoritarian states and non-democracies and for trying to strive for a common Nordic position, A 1884/presidium

15:15 - 16:15

3.5.
Atkvæðagreiðsla

16:15 - 17:00

4.
Greinargerð varnarmálaráðherranna

16:15 - 17:00

4.1.
Greinargerð varnarmálaráðherranna, munnleg, skjal 9/2021

17:00 - 17:30

5.
Greinargerðir samstarfsráðherranna

17:00 - 17:30

5.1.
Munnleg skýrsla samstarfsráðherranna

17:00 - 17:30

5.2.
Skýrsla um vinnu vegna stjórnsýsluhindrana milli landa

17:30 - 18:15

6.
Tillögur samstarfsráðherranna

11:30 - 12:00

6.1.
Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um fjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2022, B 314/presidiet

11:30 - 12:00

6.2.
Atkvæðagreiðsla

03.11.21

09:00 - 09:30

7.
Greinargerðir samstarfsráðherranna

09:00 - 09:30

7.1.
Greinargerð um málefni barna og ungmenna, skjal 13/2021

09:00 - 09:30

7.2.
Greinargerð um jafnréttismál, skjal 20/2021

10:00 - 11:15

9.
Samfélagsöryggi á Norðurlöndum

17:00 - 18:15

9.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að viðhalda frjálsri för á Norðurlöndum þegar hættuástand ríkir, A 1850/presidiet

17:00 - 18:15

9.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um aukið öryggi á Norðurlöndum gegn netárásum, A 1885/presidiet

17:00 - 18:15

9.3.
Nefndarálit um þingmannatillögu um norrænt samstarf á sviði viðbúnaðar, A 1866/presidiet

17:00 - 18:15

9.4.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að koma á fót samráði forsætisráðherranna og viðbúnaðarnefnd, A 1883/præsidiet

17:00 - 18:15

9.5.
Nefndarálit um þingmannatillögu um norrænar neyðarbirgðageymslur til nota þegar hætta steðjar að, A 1882/presidiet

17:00 - 18:15

9.6.
Nefndarálit um þingmannatillögu um framleiðslu á norrænu bóluefni, A 1871/välfärd

17:00 - 18:15

9.7.
Atkvæðagreiðsla

14:00 - 14:20

11.
Ræðumaður frá alþjóðastofnun: Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO

15:00 - 17:00

13.
Leiðtogafundur forsætisráðherranna

15:00 - 17:00

13.1.
Umræðuskjal fyrir leiðtogafund Norðurlandaráðs 2021, skjal 4/2021

17:00 - 17:15

14.
Norway’s programme for the Nordic Council of Ministers in 2022

17:00 - 17:15

14.1.
Forsætisráðherra Noregs kynnir formennskuáætlun Noregs í Norrænu ráðherranefndinni 2022, skjal 15/2021

04.11.21

08:45 - 09:30

15.
Fyrsta umræða um nýjar þingmannatillögur

08:45 - 09:30

15.1.
Medlemsforslag om certificeringsordning for bæredygtig turisme, A 1893/vækst, fremlagt af Den Socialdemokratiske gruppe

08:45 - 09:30

15.2.
Medlemsförslag om att godkänna studentrabatter på resor i hela Norden, A 1891/tillväxt, fremlagt af Midtergruppen

08:45 - 09:30

15.3.
Medlemsförslag om en nordisk, digital plattform för betalningar inom och mellan länderna, A 1897/vekst, fremlagt af Den Konservative gruppe

08:45 - 09:30

15.4.
Medlemsförslag om människorättsbaserad narkotikapolitik i Norden, A 1896/välfärd, fremlagt af Nordisk Grønt Venstre

08:45 - 09:30

15.5.
Medlemsforslag om Venskabsskoler og venskaber mellem uddannelsesinstitutio-ner, A 1880/kultur, fremlagt af Nordisk Frihed

08:45 - 09:30

15.6.
Atkvæðagreiðsla

09:00 - 09:45

16.
Norræna velferðarnefndin

09:00 - 09:45

16.1.
Greinargerð ráðherranefndarinnar um norrænt samstarf á sviði heilbrigðis- og félagsmála

09:00 - 09:45

16.2.
Nefndarálit um samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um vinnumál 2022–2024, B337/vækst

09:00 - 09:45

16.3.
Nefndarálit um þingmannatillögu um aukið samstarf norrænna sendiráða við að aðstoða börn og ungmenni, sem orðið hafa fyrir heiðurskúgun, við að komast heim, A 1816/välfärd

09:00 - 09:45

16.4.
Atkvæðagreiðsla

10:15 - 11:00

17.
Vinnumál á Norðurlöndum

09:45 - 10:30

17.1.
Greinargerð ráðherranefndarinnar um norrænt verkefni um vinnumál framtíðarinnar 2017–2021

09:45 - 10:30

17.2.
Nefndarálit um samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um vinnumál 2022–2024, B337/vækst

09:45 - 10:30

17.3.
Nefndartillaga um framtíðarskipan vinnumála (Future of Work) á Norðurlöndum, A 1869/vækst

09:45 - 10:30

17.4.
Atkvæðagreiðsla

11:00 - 11:45

18.
Norræna hagvaxtar- og þróunarnefndin

10:30 - 11:15

18.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um stuðning Norðurlanda við íblöndun 5% lífeldsneytis í flugvélaeldsneyti, A 1867/tillväxt, fyrirvari

10:30 - 11:15

18.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um norræna bankaþjónustu á rauntíma, A 1864/tillväxt

10:30 - 11:15

18.3.
Nefndarálit um þingmannatillögu um reglur um ríkisstyrki á Norðurlöndum, A 1800/vekst

10:30 - 11:15

18.4.
Atkvæðagreiðsla

11:45 - 12:30

19.
Þekking og menning á Norðurlöndum

11:15 - 12:00

19.1.
Nefndartillaga um stafrænar lausnir á menntasviði, A 1861/kultur

11:15 - 12:00

19.2.
Nefndartillaga um meiri Norðurlönd í skólanum, A 1888/kultur

11:15 - 12:00

19.3.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að draga úr lokun höfundarréttarvarins efnis eftir svæðum, A 1865/kultur

11:15 - 12:00

19.4.
Atkvæðagreiðsla

13:30 - 14:15

20.
Sjálfbær Norðurlönd

13:30 - 14:15

20.1.
Nefndartillaga um Sjóð æskunnar fyrir líffræðilega fjölbreytni og loftslagsmál, A 1862/holdbart, fyrirvari

13:30 - 14:15

20.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um samnorræna stefnu varðandi niðurrif á vindmyllum og endurvinnslu á úrgangi frá vindmylluiðnaðinum, A 1852/holdbart

13:30 - 14:15

20.3.
Nefndartillaga um samnorræna endanlega geymslu fyrir NORM-úrgang, A 1860/ holdbart

13:30 - 14:15

20.4.
Atkvæðagreiðsla

14:15 - 15:15

21.
Innra starf Norðurlandaráðs

14:15 - 15:15

21.1.
Forsætisnefndartillaga um ESB-skrifstofu Norðurlandaráðs,iet

14:15 - 15:15

21.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um fyrirsvar Sama í Norðurlandaráði, A 1870/presidiet

14:15 - 15:15

21.3.
Breytingar á starfsreglum Norðurlandaráðs 2021, A 1887/præsidiet

14:15 - 15:15

21.4.
Nefndarálit um þingmannatillögu um túlkun samninga í norrænum rétti, A 1829/presidiet

14:15 - 15:15

21.5.
Atkvæðagreiðsla

15:15 - 15:30

22.
Skýrslur Norðurlandaráðs

15:15 - 15:30

22.1.
Skýrsla eftirlitsnefndar um starfsemi ársins 2021, skjal 18/2021

15:15 - 15:30

22.2.
Nefndarálit um skýrslu Ríkisendurskoðunar til Norðurlandaráðs um endurskoðun á reikningsskilum Norðurlandaráðs 2020, C 3/2021

15:15 - 15:30

22.3.
Nefndarálit um skýrslu Ríkisendurskoðunar til Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar um starfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar 2020, C 4/2021/kk

15:15 - 15:30

22.4.
Nefndarálit um skýrslu Ríkisendurskoðunar til Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar um starfsemi Norræna menningarsjóðsins 2020, C 5/2021/kk

15:15 - 15:30

22.5.
Ársskýrsla Norðurlandaráðs 2020, skjal 1/2021

15:15 - 15:30

22.6.
Endanlega afgreidd og viðhaldin tilmæli og innri ákvarðanir 2021, skjal 16/2021

15:15 - 15:30

22.7.
Atkvæðagreiðsla

15:30 - 15:45

23.
Kosningar 2021

15:30 - 15:45

23.1.
Kosning forseta og varaforseta Norðurlandaráðs, skjal 19/2021

15:30 - 15:45

23.2.
Kosning formanna og varaformanna fagnefnda og eftirlitsnefndar Norðurlandaráðs, skjal 19/2021

15:30 - 15:45

23.3.
Kosning fulltrúa í forsætisnefnd, fagnefndir og aðrar nefndir Norðurlandaráðs, skjal 19/2021

15:30 - 15:45

23.4.
Kosning í eftirlitsnefnd Norræna fjárfestingarbankans, skjal 19/2021

15:30 - 15:45

23.5.
Atkvæðagreiðsla

15:45 - 15:55

24.
Formennskuáætlun Finnlands í Norðurlandaráði 2022

15:45 - 15:55

24.1.
Nýkjörinn forseti frá Finnlandi kynnir formennskuáætlun Finnlands í Norðurlandaráði 2022, skjal 14/2021

15:55 - 16:00

25.
Þingslit

15:55 - 16:00

25.1.
Ákvörðun tekin um tíma og staðsetningu næsta þings

28.09.21 | Fréttir

Opnað fyrir skráningu blaðamanna á þing Norðurlandaráðs og verðlaunahátíð

Opnað hefur verið fyrir skráningar blaðamanna fyrir 73. þing Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn 1.–4. nóvember 2021. Blaðamenn geta skráð sig bæði á þingið og á verðlaunaafhendingu Norðurlandaráðs í gegnum krækjuna hér að neðan. Í ár verður þingið haldið á staðnum ef ekkert ófyrirséð geris...

18.09.21 | Fréttir

„Mikil samstaða um norrænt varnarsamstarf“

Norðurskautssvæðið, Eystrasalt og netárásir voru á dagskrá þegar Norðurlandaráð efndi til varnarmálaráðstefnu í Kaupmannahöfn á fimmtudag. Ráðstefnan sýndi að mikil samstaða er meðal norrænu landanna um varnar- og öryggismál, að sögn Annette Lind varaforseta Norðurlandaráðs.

14.10.21 | Upplýsingar

Hagnýtar upplýsingar um þing Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn 2021

Hér er að finna hagnýtar upplýsingar um þing Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn