Þú getur ferðast, stundað nám og unnið hvar sem þú vilt á Norðurlöndunum. Auk þess er rafmagnið er öruggt, skólamaturinn góður og menningin aðgengileg. Allt er þetta er tilkomið vegna norræns samstarfs.
Norðurlönd eru Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð auk Álandseyja, Færeyja og Grænlands. Hér eru gagnlegar upplýsingar um Norðurlönd og norrænu löndin.
Norrænt samstarf hefur verið gert formlegt með samningum sem löndin hafa gert hvert við annað. Hér eru einnig tenglar á réttarheimildasöfn á Norðurlöndum.
Þú getur ferðast, stundað nám og unnið hvar sem þú vilt á Norðurlöndunum. Auk þess er rafmagnið er öruggt, skólamaturinn góður og menningin aðgengileg. Allt er þetta er tilkomið vegna norræns samstarfs.
Norðurlönd eru Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð auk Álandseyja, Færeyja og Grænlands. Hér eru gagnlegar upplýsingar um Norðurlönd og norrænu löndin.
Norrænt samstarf hefur verið gert formlegt með samningum sem löndin hafa gert hvert við annað. Hér eru einnig tenglar á réttarheimildasöfn á Norðurlöndum.
Hér finnurðu almenn skilyrði fyrir veitingu verkefnastyrkja frá Norrænu ráðherranefndinni og upplýsingar um feril verkefna hjá okkur.
Þing Norðurlandaráðs 2021
73. þing Norðurlandaráðs er haldið 1.–4. nóvember. Þingið verður haldið í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn með hefðbundnum hætti. Umræðuefni leiðtogafundar þingmanna Norðurlandaráðs og norrænu forsætisráðherranna er: Hvaða lærdóm geta Norðurlönd dregið af kreppunni sem kórónuveiran hefur valdið og hvernig verður samstarfið eflt upp frá þessu?
Nefndarálit um þingmannatillögu um skipti á upplýsingum um stóra alþjóðlega viðburði í einræðis- og ólýðræðisríkjum og viðleitni til að stilla saman strengi Norðurlandanna, A 1884/presidiet
Nefndarálit um þingmannatillögu um endurskoðun allra laga og reglna sem snerta sjúkraflutninga og flutninga með sjúkrabíl yfir landamæri, A 1835/välfärd
Nefndarálit um þingmannatillögu um aukið samstarf norrænna sendiráða við að aðstoða börn og ungmenni sem orðið hafa fyrir heiðurskúgun við að komast heim, A 1816/välfärd
Nefndarálit um skýrslu Ríkisendurskoðunar til Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar um starfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar 2020, C 3/2021/kk
Grundvallarmarkmið þingmanna Norðurlandaráðs er að gott sé að eiga heima, lifa og starfa á Norðurlöndum. Þetta er jafnframt meginmarkmiðið að baki þeim samstarfshugmyndum og tillögum sem mótast í Norðurlandaráði.