Dagskrá

  22.03.22

  09:05 - 10:30

  2.
  Stríð á ný í Evrópu – hvernig getum við á Norðurlöndum aðstoðað Úkraínu með sem bestum hætti og skapað öryggi á Norðurlöndum, í Evrópu og heiminum öllum?

  2.1.
  Umræða um málefni líðandi stundar

  10:30 - 11:15

  3.
  Fyrirspurnartími með samstarfsráðherrunum

  3.1.
  How should the Enestam report on civilian crisis preparedness and the Nordic Council strategy for social security be followed up by the Nordic countries?

  11:15 - 12:00

  4.
  Norræna velferðarlíkanið og framtíð þess

  4.1.
  Umræður með norrænu samstarfs-, félags- og heilbrigðisráðherrunum

  14:20 - 14:40

  6.
  Þekking og menning á Norðurlöndum

  6.3.
  Atkvæðagreiðsla

  15:15 - 15:55

  9.
  Hagvaxtar- og þróunarmál á Norðurlöndum

  9.5.
  Atkvæðagreiðsla

  15:55 - 16:25

  10.
  Nýjar þingmannatillögur, fyrsta umræða

  06.05.22 | Fréttir

  Skortur á norrænu samstarfi um samgöngumál harðlega gagnrýndur

  Ríkisstjórnir Norðurlanda draga lappirnar þegar kemur að því að efla samstarf um samgönguinnviði. Norðurlandaráð hefur árum saman farið þess á leit við stjórnvöld að samstarfið verði eflt með sérstakri ráðherranefnd um samgöngumál. Ríkisstjórnirnar hafa ekki enn orðið við þeirri ósk. Me...

  04.04.22 | Fréttir

  Finnland leggur áherslu á velferðarmál á vettvangi Norðurlandaráðs

  Græn umskipti, hækkandi meðalaldur og æ færri sem vinna og greiða fyrir velferð okkar. Þetta eru bara nokkur þeirra úrlausnarefna sem norræna velferðarlíkanið stendur frammi fyrir. Það borgar sig að standa vörð um þetta líkan að mati Finnlands sem leggur áherslu á velferðarmál sem eitt ...

  29.06.22 | Upplýsingar

  Um Norðurlandaráð

  Grundvallarmarkmið þingmanna Norðurlandaráðs er að gott sé að eiga heima, lifa og starfa á Norðurlöndum. Þetta er jafnframt meginmarkmiðið að baki þeim samstarfshugmyndum og tillögum sem mótast í Norðurlandaráði.