Dagskrá
22.03.22
1.
Þingsetning
1.1.
Gengið frá viðvistarskrá
1.2.
Godkendelse af dagsorden
1.3.
Reglur um þingsköp á þemaþingi, skjal 2a/2022
1.4.
Samþykkt endanlega afgreiddra og viðhaldinna tilmæla, innri ákvarðana og pólitísks samráðs 2022, skjal 3/2022
2.
Stríð á ný í Evrópu – hvernig getum við á Norðurlöndum aðstoðað Úkraínu með sem bestum hætti og skapað öryggi á Norðurlöndum, í Evrópu og heiminum öllum?
2.1.
Umræða um málefni líðandi stundar
3.
Fyrirspurnartími með samstarfsráðherrunum
3.1.
How should the Enestam report on civilian crisis preparedness and the Nordic Council strategy for social security be followed up by the Nordic countries?
4.
Norræna velferðarlíkanið og framtíð þess
4.1.
Umræður með norrænu samstarfs-, félags- og heilbrigðisráðherrunum
5.
Neyðarviðbúnaður á Norðurlöndum
5.1.
Forsætisnefndartillaga um neyðarviðbúnað á Norðurlöndum (A 1898/præsidiet)
6.
Þekking og menning á Norðurlöndum
6.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að samþykktur verði norrænn menningar- og menntakanón, „Norrænn kanón“ (A 1881/kultur); FYRIRVARI
6.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um áætlun um skiptinám fyrir námsmenn frá Hvíta-Rússlandi (A 1878/presidiet)
6.3.
Atkvæðagreiðsla
7.
Sjálfbær Norðurlönd
7.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um norræna lokadagsetningu fyrir notkun jarðefnaeldsneytis (A 1851/hållbart); FYRIRVARI
7.2.
Atkvæðagreiðsla
8.
Velferðarmál á Norðurlöndum
8.1.
Nefndarálit um nefndartillögu um ofbeldi og hótanir á netinu (A 1894/Välfärd)
8.2.
Nefndarálit um samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um aðlögunarmál (B 341/UVN); FYRIRVARI
8.3.
Atkvæðagreiðsla
9.
Hagvaxtar- og þróunarmál á Norðurlöndum
9.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um viðurkenningu á stafrænum ökuskírteinum innan Norðurlanda (A 1890/tillväxt)
9.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um sjálfbæra vöruflutninga (A 1895/tillväxt)
9.3.
Nefndarálit um þingmannatillögu um norrænar aðgerðir gegn smygli á hundum (A 1877/tillväxt)
9.4.
Nefndarálit um þingmannatillögu um hrossarækt og hestamennsku á Norðurlöndum (A 1859/tillväxt)
9.5.
Atkvæðagreiðsla
10.
Nýjar þingmannatillögur, fyrsta umræða
10.1.
Þingmannatillaga um norrænt samstarf um langvarandi COVID (A 1899/UVN), Jafnaðarmenn
10.2.
Þingmannatillaga um stefnuáætlun fyrir Norðurlandaráð (A 1904/præsidiet), flokkahópur miðjumanna
10.3.
Þingmannatillaga um öflug Norðurlönd með sameiginlega norræna stefnu í orkumálum (A1913/UVU), hægrimenn
10.4.
Þingmannatillaga um að fækka börnum og ungmennum sem alast upp við viðvarandi lágtekjur (A 1907/UVN), norræn vinstri græn
10.5.
Þingmannatillaga um norrænt samstarf um aðgerðir gegn ágengum tegundum (A1912/UHN), Norrænt frelsi
11.
Þingslit
Fréttir
Yfirlit
Upplýsingar
Taktu þátt í umræðunni á Twitter - #nrsession
