Dagskrá
09:00 - 09:05
1.
Þingsetning
1.1.
Gengið frá viðvistarskrá
1.2.
Godkendelse af dagsorden
1.3.
Reglur um þingsköp á þemaþingi, skjal 2a/2022
1.4.
Samþykkt endanlega afgreiddra og viðhaldinna tilmæla, innri ákvarðana og pólitísks samráðs 2022, skjal 3/2022
09:05 - 10:30
2.
Stríð á ný í Evrópu – hvernig getum við á Norðurlöndum aðstoðað Úkraínu með sem bestum hætti og skapað öryggi á Norðurlöndum, í Evrópu og heiminum öllum?
2.1.
Umræða um málefni líðandi stundar
10:30 - 11:15
3.
Fyrirspurnartími með samstarfsráðherrunum
3.1.
How should the Enestam report on civilian crisis preparedness and the Nordic Council strategy for social security be followed up by the Nordic countries?
11:15 - 12:00
4.
Norræna velferðarlíkanið og framtíð þess
4.1.
Umræður með norrænu samstarfs-, félags- og heilbrigðisráðherrunum
14:00 - 14:20
5.
Neyðarviðbúnaður á Norðurlöndum
5.1.
Forsætisnefndartillaga um neyðarviðbúnað á Norðurlöndum (A 1898/præsidiet)
14:20 - 14:40
6.
Þekking og menning á Norðurlöndum
6.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að samþykktur verði norrænn menningar- og menntakanón, „Norrænn kanón“ (A 1881/kultur); FYRIRVARI
6.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um áætlun um skiptinám fyrir námsmenn frá Hvíta-Rússlandi (A 1878/presidiet)
6.3.
Atkvæðagreiðsla
14:40 - 15:00
7.
Sjálfbær Norðurlönd
7.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um norræna lokadagsetningu fyrir notkun jarðefnaeldsneytis (A 1851/hållbart); FYRIRVARI
7.2.
Atkvæðagreiðsla
15:00 - 15:15
8.
Velferðarmál á Norðurlöndum
8.1.
Nefndarálit um nefndartillögu um ofbeldi og hótanir á netinu (A 1894/Välfärd)
8.2.
Nefndarálit um samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um aðlögunarmál (B 341/UVN); FYRIRVARI
8.3.
Atkvæðagreiðsla
15:15 - 15:55
9.
Hagvaxtar- og þróunarmál á Norðurlöndum
9.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um viðurkenningu á stafrænum ökuskírteinum innan Norðurlanda (A 1890/tillväxt)
9.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um sjálfbæra vöruflutninga (A 1895/tillväxt)
9.3.
Nefndarálit um þingmannatillögu um norrænar aðgerðir gegn smygli á hundum (A 1877/tillväxt)
9.4.
Nefndarálit um þingmannatillögu um hrossarækt og hestamennsku á Norðurlöndum (A 1859/tillväxt)
9.5.
Atkvæðagreiðsla
15:55 - 16:25
10.
Nýjar þingmannatillögur, fyrsta umræða
10.1.
Þingmannatillaga um norrænt samstarf um langvarandi COVID (A 1899/UVN), Jafnaðarmenn
10.2.
Þingmannatillaga um stefnuáætlun fyrir Norðurlandaráð (A 1904/præsidiet), flokkahópur miðjumanna
10.3.
Þingmannatillaga um öflug Norðurlönd með sameiginlega norræna stefnu í orkumálum (A1913/UVU), hægrimenn
10.4.
Þingmannatillaga um að fækka börnum og ungmennum sem alast upp við viðvarandi lágtekjur (A 1907/UVN), norræn vinstri græn
10.5.
Þingmannatillaga um norrænt samstarf um aðgerðir gegn ágengum tegundum (A1912/UHN), Norrænt frelsi
16:25 - 16:30
11.
Þingslit
Fréttir
Yfirlit
Upplýsingar
Taktu þátt í umræðunni á Twitter - #nrsession
»Det ligger et verdenshav av muligheter for #likestilling og kvinners fremgang i teknologi. Men den digitale verden… https://t.co/iAxhnThIyl