Skrifstofa Norðurlandaráðs

Skrifstofa Norðurlandaráðs undirbýr og fylgir eftir málum sem fjallað er um í forsætisnefndinni, nefndum og í öðrum stofnunum.

Information

Póstfang

Norðurlandaráð
Nordens Hus
Ved Stranden 18
1061 København K

Contact
Sími
+45 33 96 04 00
Tölvupóstur

Content

    Skrifstofa Norðurlandaráðs

    Skrifstofa Norðurlandaráðs í Brussel
    Norðurlandaráð starfrækir skrifstofu í Brussel. Tilgangurinn með skrifstofunni er að fylgjast með Evrópusambandsmálum sem varða Norðurlandaráð og viðhalda tengslum við norræna aðila í Brussel. Tengsl Evrópuþingsins og Norðurlandaráðs hafa sérstaka þýðingu. Skrifstofunni var komið á fót í september 2017 og þar starfar einn starfsmaður.
    Til stofnunar