Formennskuáætlun

Formennskuáætlun

Formennska í Norðurlandaráði 2024
Friður og öryggi á Norðurslóðum eru þema formennskuáætlunar Íslands í Norðurlandaráði 2024. Einnig er fjallað um umhverfismál og jafnréttismál í áætluninni.
Til stofnunar
Formennskuáætlun Noregs í Norðurlandaráði 2023

Forgangsverkefni í formennskuáætlun Noregs er örugg, græn og ung Norðurlönd. Þetta eru mikilvæg málefnasvið á tímum þar sem stríð geysar í Evrópu og við stöndum frammi fyrir loftslagsvá og orkukrísu. Það er mikilvægara en nokkru sinni fyrr að við á Norðurlöndum stöndum saman. Ungt fólk er framtíðin og mikilvægir þátttakendur í samfélögum okkar og lýðræðinu.

Formennskuáætlun Noregs í Norðurlandaráði 2023 (pdf)

Til stofnunar
Formennskuáætlun Finnlands í Norðurlandaráði 2022
Í formennskuáætlun Finnlands fyrir árið 2022 eru nefnd ýmis svið sem sérstök áhersla verður lögð á: félagsleg, vistræn og efnahagsleg sjálfbærni Norðurlanda, öryggi á Norðurlöndum og Norðurlönd án landamæra. Einnig er áhersla lögð á norræna velferðarlíkanið og þau úrlausnarefni sem það stendur frammi fyrir, ekki síst í kjölfar COVID-19. Á árinu 2022 verður sjötíu ára afmæli Norðurlandaráðs líka fagnað og er það kjörið tilefni til að tileinka okkur starfshætti sem auka skilvirkni og stefnumörkun í norrænu samstarfi.
Til stofnunar
Formennskuáætlun Danmerkur í Norðurlandaráði 2021
Danir munu á formennskuári sínu 2021 leggja áherslu á þann lærdóm sem norræn lönd geta dregið af kórónuveirufaraldrinum og á afnám stjórnsýsluhindrana á Norðurlöndum. Formennskulandið vill vinna að eftirtöldum áherslusviðum: Norrænu varnar- og viðbúnaðarsamstarfi, norrænum aðgerðum í loftslagsmálum, norrænu ungmennastarfi í þágu menningar og tungumála og samstarfi um ferðaþjónustu.
Til stofnunar
Formennskuáætlun Íslands í Norðurlandaráði 2020
Í formennskuáætlun sinni leggur Ísland áherslu á þrjú svið: að standa vörð um lýðræðið, að standa vörð um líffræðilegan fjölbreytileika og að efla kunnáttu í norrænu tungumálunum.
Til stofnunar
Formennska Svíþjóðar í Norðurlandaráði 2019
Norðurlönd sérhvern dag – lýðræði og almennur stuðningur
Til stofnunar
Formennskuáætlun Noregs í Norðurlandaráði 2018
Í heimi sem einkennist af breytingum og óróleika er norrænt samstarf mikilvægara en nokkru sinni fyrr. Anspænis ófyrirsjáanlegum öryggispólitískum veruleika og mikilli þörf fyrir endurskipulagningu standa norrænu löndin betur að vígi sameinuð en sundruð.
Til stofnunar
Formennskuáætlun Finnlands í Norðurlandaráði 2017
Formennskuáætlun Finnlands í Norðurlandaráði 2017
Til stofnunar
Formennskuáætlun Danmerkur í Norðurlandaráði 2016
Formennskuáætlun Dana í Norðurlandaráði 2016
Til stofnunar
Formennska Íslands í Norðurlandaráði 2015
Formennskuáætlun Íslands í Norðurlandaráði 2015
Til stofnunar
Formennska Svía í Norðurlandaráði 2014
Formennskuáætlun Svía í Norðurlandaráði 2014
Til stofnunar