Formennskuáætlun

Formennskuáætlun

Formennskuáætlun Danmerkur í Norðurlandaráði 2021
Danir munu á formennskuári sínu 2021 leggja áherslu á þann lærdóm sem norræn lönd geta dregið af kórónuveirufaraldrinum og á afnám stjórnsýsluhindrana á Norðurlöndum. Formennskulandið vill vinna að eftirtöldum áherslusviðum: Norrænu varnar- og viðbúnaðarsamstarfi, norrænum aðgerðum í loftslagsmálum, norrænu ungmennastarfi í þágu menningar og tungumála og samstarfi um ferðaþjónustu.
Til stofnunar
Formennskuáætlun Íslands í Norðurlandaráði 2020
Í formennskuáætlun sinni leggur Ísland áherslu á þrjú svið: að standa vörð um lýðræðið, að standa vörð um líffræðilegan fjölbreytileika og að efla kunnáttu í norrænu tungumálunum.
Til stofnunar
Formennska Svíþjóðar í Norðurlandaráði 2019
Norðurlönd sérhvern dag – lýðræði og almennur stuðningur
Til stofnunar
Formennskuáætlun Noregs í Norðurlandaráði 2018
Í heimi sem einkennist af breytingum og óróleika er norrænt samstarf mikilvægara en nokkru sinni fyrr. Anspænis ófyrirsjáanlegum öryggispólitískum veruleika og mikilli þörf fyrir endurskipulagningu standa norrænu löndin betur að vígi sameinuð en sundruð.
Til stofnunar
Formennskuáætlun Finnlands í Norðurlandaráði 2017
Formennskuáætlun Finnlands í Norðurlandaráði 2017
Til stofnunar
Formennskuáætlun Danmerkur í Norðurlandaráði 2016
Formennskuáætlun Dana í Norðurlandaráði 2016
Til stofnunar
Formennska Íslands í Norðurlandaráði 2015
Formennskuáætlun Íslands í Norðurlandaráði 2015
Til stofnunar
Formennska Svía í Norðurlandaráði 2014
Formennskuáætlun Svía í Norðurlandaráði 2014
Til stofnunar