Flokkahópar

Kjörnir fulltrúar í Norðurlandaráði geta myndar flokkahópa. Í flokkahópi skulu vera fjórir fulltrúar hið minnsta, frá a.m.k. tveimur löndum.

Information

Contact
Tölvupóstur

Flokkahópar

Flokkahópur hægrimanna
Í flokkahópi hægrimanna eru fulltrúar frá sjö stjórnmálaflokkum á Norðurlöndum fimm auk Færeyja, Grænlands og Álandseyja.
Til stofnunar
Íhaldssami þjóðarflokkurinn (KF)
Fólkaflokkurin (Ff)
Hægrimenn (H)
Moderat Samling för Åland
Moderat Samling för Åland er hægrisinnaður stjórnmálaflokkur á Álandseyjum. Hann var stofnaður árið 1967 og hlaut núverandi heiti 2013 við samruna flokkanna Moderaterna Åland og Obunden samling.
Til stofnunar
Hófsami samstöðuflokkurinn (M)
Hófsami samstöðuflokkurinn er næst stærsti stjórnmálaflokkurinn í Svíþjóð, og jafnframt stærsti flokkurinn í borgaralegri ríkistjórn Svía. Forsætisráðherra hefur verið úr flokki hófsamra frá árinu 2006.
Til stofnunar
Flokkhópur óháðra (ObS)
Einingarflokkurinn (saml)
Sjálfstæðisflokkurinn (Sj.)
Flokkahópur jafnaðarmanna
Flokkahópur jafnaðarmanna er einn af stærstu flokkahópum Norðurlandaráðs og í honum eru fulltrúar jafnaðarmanna frá öllum norrænu löndunum og frá Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum.
Til stofnunar
Norski verkamannaflokkurinn (A)
Jafnaðarmannaflokkur Finnlands (sd)
Jafnaðarmannaflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur Finnlands. Jafnaðarmaðurinn Tarja Halonen var forseti Finnlands á árunum 2000 - 2012.
Til stofnunar
Javnaðarflokkurin (Jvfl.)
Samfylkingin (Sf)
Siumut (S)
Jafnaðarmannaflokkurinn Álandseyjum (ÅSD)
Jafnaðarmannaflokkur Álandseyja er elsti stjórnmálaflokkur Álandseyja, en hann var stofnaður 1906.
Til stofnunar
Jafnaðarmannaflokkurinn (S)
Danski jafnaðarmannaflokkurinn var stofnaður árið 1871. Hann er nú næst stærsti stjórnmálaflokkur Danmerkur.
Til stofnunar
Jafnaðarmannaflokkurinn í Svíþjóð (S)
Flokkahópur miðjumanna
Í flokkahópi miðjumanna eru aðal- og varamenn í Norðurlandaráði frá norrænu löndunum, Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum sem tilheyra frjálslyndum miðjuflokkum, grænum flokkum og kristilegum demókrötum.
Til stofnunar
Flokkur fólksins (Flf)
Miðflokkurinn (Mifl)
Framtíð Álandseyja (ÅF)
Miðjuflokkur Álandseyja (ÅC)
Eftir kosningarnar 2011 er miðjuflokkurinn stærsti flokkurinn á lögþingi Álandseyja (7 af 30 fulltrúum). Tveir ráðherrar í landsstjórn Álandseyja eru úr miðjuflokknum.
Til stofnunar
Atassut (A)
Björt framtíð (BF)
Miðflokkurinn í Finnlandi (cent)
Miðjuflokkurinn (C)
Miðjuflokkurinn er sænskur stjórnmálaflokkur með græn frjálslynd málefni á stefnuskrá sinni. Miðjuflokkurinn leggur áherslu á atvinnumál og fyrirtæki, loftslagsmál og velferð.
Til stofnunar
Grænir (gröna)
Grænir, finnskur stjórnmálaflokkur sem hefur umhverfismál á stefnuskrá sinni. Kjósendur flokksins eru flestir borgarbúar.
Til stofnunar
Lýðræðisflokkurinn(D)
Demokraterna (gl. Demokraatit) er grænlenskur lýðræðislegur stjórnmálaflokkur.
Til stofnunar
Framsókn
Framsóknarflokkurinn (Frfl)
Hållbart Initiativ
Hållbart Initiativ
Til stofnunar
Kristilegir demókratar (KD)
Kristilegir demókratar eru sænskur stjórnmálaflokkur. Stefnuskrá flokksins byggir á kristilegum gildum þar sem fyrst og fremst er lögð áhersla á málefni sem tengjast umönnun, heilsu, fjölskyldu og atvinnulífi.
Til stofnunar
Kristilegir demokratar í Finnlandi (kd)
Kristeligt Folkeparti (KrF)
Samtök frjálslyndra(LA)
Liberalerna (L)
Flokkur frjálslyndra á Álandseyjum(Lib)
Flokkur frjálslyndra á Álandseyjum er frjálslyndur stjórnmálaflokkur. Eftir kosningarnar 2007 var flokkurinn stærsti stjórnmálaflokkkur Álandseyja, en í kosningunum 2011 missti flokkurinn mikið fylgi. Nú eru fulltrúar frjálslyndra 6 af 30 á lögþingi Álandseyja og eru þeir í stjórnarandstöðu.
Til stofnunar
Umhverfisflokkurinn (MP)
Umhverfisflokkurinn grænir er sænskur stjórnmálaflokkur sem hefur grænan heima á stefnuskrá sinni. Auk loftslagsmála leggur flokkurinn áherslu á innflytjenda-, mennta- og atvinnumál.
Til stofnunar
Miðflokkurinn (M)
Moderaterne
Moderaterne (DK)
Til stofnunar
Inuit flokkurinn
Róttækir vinstrimenn (RV)
Samvinnuflokkurinn
Sambandsflokkurin (sb)
Miðjuflokkurinn (Sp)
Sjálvstýrisflokkurin (Sjfl.)
Svenska folkpartiet (sv)
Vinstri flokkurinn(V)
Vinstri(V), Noregi
Viðreisn (Vi)
Viðreisn var stofnuð 24. maí 2016 og fékk sína fyrstu fulltrúa á þing þegar kosið var til Alþingis á haustdögum 2016. Viðreisn er í flokkahópi miðjumanna.
Til stofnunar
Norrænt frelsi
Flokkahópinn Norrænt frelsi í Norðurlandaráði skipa þingmenn og varamenn þeirra frá Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð. Hópurinn styður frelsi, lýðræði og hugmyndina um sjálfstæð þjóðríki.
Til stofnunar
Danski þjóðarflokkurinn (DF)
Sannir Finnar (saf)
Svíþjóðardemókratarnir (SD)
Svíþjóðardemókratarnir er stjórnmálaflokkur sem byggir á þjóðernishyggju og félagslegri íhaldssemi. Flokkurinn hlaut í fyrsta sinn kosningu til sænska þingsins árið 2010.
Til stofnunar
Norræn vinstri græn
Flokkahópurinn Norræn vinstri græn í Norðurlandaráði samanstendur af fulltrúum og varafulltrúum vinstri flokka á Norðurlöndum, einnig Álandseyjum, Færeyjum og Grænlandi. Í hópnum eru fulltrúar átta flokka á Norðurlöndum.
Til stofnunar
Alternativet (ALT)
Grænn stjórnmálaflokkur í Danmörku fyrir fólk sem vill stuðla að sjálfbærni, lýðræði, félagslegu réttlæti og frumkvöðlastarfi í heiminum.
Til stofnunar
Einingarlistinn(EL)
Inuit Ataqatigiit (IA)
Rauði flokkurinn (R)
Sósíalístíski þjóðarflokkurinn (SF)

Rauðgrænn flokkur í Danmörku sem vinnur að félagslegu réttlæti og umhverfisvernd. Flokkurinn berst fyrir veröld sem byggist á sjálfbærni og jöfnuði og hefur samstöðu og virðingu fyrir náttúrunni að leiðarljósi.

Til stofnunar
Sósíalíski Vinstriflokkurinn (SV)
Tjóðveldi (T)
Vinstribandalagið (vänst)
Vinstribndalagið(fi. Vasemmistoliitto) er vinstriflokkur sem hefur jafnrétti, frelsi og sjálfbæra þróun á stefnuskrá sinni. Flokkurinn er sá fimmti stærsti í Finnlandi.
Til stofnunar
Vänsterpartiet (V)
Vinstri hreyfingin - grænt framboð (Vg)
Vinstrihreyfingin – grænt framboð
Utan flokkahópa
Blá framtíð
Danmarksdemokraterne
Danmarksdemokraterne
Til stofnunar
Framfaraflokkurinn (FrP)
Hreyfingin (Hr)
Naleraq (GL)
Nunatta Qitornai
Nunatta Qitornai
Til stofnunar
Nye Borgerlige (NB)